Skákblaðið - 01.12.1936, Page 31

Skákblaðið - 01.12.1936, Page 31
SKÁKBLAÐIÐ 75 3. d2—d4 d7— -d5 4. e2—e3 Rb8- -d7 5. Rgl—f3 Bf8— -e7 6. a2—a3 c7— -c6 7. Bfl—d3 d5 :c4 8. Ba3:c4 b7— -1)5 9. Bc4—a2 t. Nú kemur í Ijós, hvað hvítur ætlaði með 6. leik. 9..... a7—a6 10. 0—0 Bc8—b7 11. e3—e4 Að leika b2—b4, til þess að koma í veg fyrir c6—c5, er ekki gott vegna 11.a6—a5 11..... 0—0 12. e4—e5 Rf6 <15 13. Ddl—d3! Hf8—e8 14. Rc3—e4 h7—h6 Annars kæmi hiskup óþægi- lega á g5. 15. Bcl—d2 c6—c5 Reynist illa, en hvað getur Svartur gert til þess að koma í veg fyrir óþægilega kreppu með Hacl? Ef 15. .... I4ac8 þá 16. b2—b4. 16. d4:c5 Be7 :c5 Eða: 16 Rc5 ; 17. Rc5, Bc5; 18. Bbl, f5 ; 19. ef6 (frh.hl.), Rf6; 20. Dg6, og hvitt stendur betur. 17. Ba2—bl! Bc5—e7 Hvitur ógnaði Rc5; ef 17......... f5, þá 18. ef6 (frh.hl.) Rd5: f6; 19. Rf6f, Rf6; 20. Dg6 með góðri sókn. 18. Re4—d6! 18............ Be7:d6 19. Dd3—h7f Kg8—f8 20. e5:d6 .... Betra en 20. Dh8f, Ke7; 21. ed6f, Kd6; 22. Dg7, Df6 og hvítur hefir að vísu unnið peð, en sóknin er farin út um þúfur. 20..... f7—f5 Hefði svartur leikið Bd7—f6, átti hvítur fallegt áframhald: 21. Dh8f; Rg8; 22. Bh7; Rd5—f6; 23. Bg8, Rg8; 21 Re5! a5 (hindrar Bb4 og ógnar með Dd6); 25. Bh6!, gh6; 26. Dh7, He7; 27. de7f, De7; 28. Hfdl o. si. frv. 21. Bd2:h6! Dd8—f6 Efsvartur þiggur fórnina er taflið strax glatað: 21..... gh6; 22. Dh6f, Kg8; 23. Dg6f og síðar Rg5.

x

Skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.