Skákblaðið - 01.12.1936, Side 32

Skákblaðið - 01.12.1936, Side 32
76 SKÁKBLAÐIÐ 22. BI16—g5 Sterkara en Dli8f. 22 ... Df6:b2 Betri vörn var: 22....Df7; t. d. 23. Rh4, Dg8! (Hec8; 24. Rg6f, Ke8; 25. Dh8f, Rf8; 26. Re5 og drotningin er töpuð); 24. Dh5, Rd7—f6! (24....... Rd5—f6; 25. Rg6f, Kf7; 26. Re5f, Kf8; 27. Rd7f, Rd7; 28. Be7f!); 25. Rg6f, Kf7; 26. Re5f, Kf8; 27. Dg6, Had8; 28. d7, Rd7; 29. Bd8, Re5; 30. Dg3, f4; 31. Dh4 og hvítur heldur skiftamuni. 23. Hal—a2 Nú hyrjar barátta um reita- röðina al—h8. Eftir 23..... Dc3 kemur t. d. 24. Hc2; Rd7—f6 (24....... Dal; 25. Ba2! eða 24....... Da3; 25. Bh6, líkt og teflt var); 25. Dg6, Da3; 26. Re5, Kg8; 27. Df7f, Kli7; 28. Bf6, Rf6; 29. Hc7, Hg8; 30. Dg6f, Kh8; 31. Rf7f. 23 ... Db2—b3 24. Bg5—h6 Sama fórn sem áður! 24 ... Db3—c3 25. Rf3—g5 Rd5—e7 26. Bh6:g7f Gefið. (Dg7, Re6f o.s. frv.). Aths. eftir E. Richter, Prag. DROTNIN G ARPEÐSLEIKUR. Hvítt: Marthinsen (Noregur). Svart: Gieg. (Tjekkoslovakíu). 1. d2—d4 ,Rg8—f6 2.Rgl—f3 e7—e6 3. e2—e3 b7—b6 4. Bfl—d3 Bc8—b7 5. Rbl—d2 c7—c5 6. Ddl—e2 Rb8—c6 7. c2—c3 Bf8—e7 8. 0—0 0—0 9. Hfl—el d7—d5 10. Rd2—fl .... Altof dauflega leikið. Hvítur hefir hingað til leikið alkunna og venjulega leiki, en nú var nauðsynlegt að geta komið peðinu á e4: 10. dc5, Bc5; 11. h3 (til þess að koma í veg fyrir Rg4) og síðan 12. e4! með góðri stöðu. 10 ... Rf6—e4 11. Bd3:e4 Aftur illa teflt. Nú átti að leika Rf3—d2, síðan f2—f3 og sækja fram á miðlínunum. 11 ........... d5:e4 12. Rf3—d2 f7—f5 13. f2—f3 e4:f3 14. Rd2 :'f3 jg7—g5 Fallegur sóknarleikur! 15. Rfl—g3 Riddarinn verður brátt að hopa; e4 er nú gagnslaust

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.