Skákblaðið - 01.12.1936, Síða 37

Skákblaðið - 01.12.1936, Síða 37
SKÁKBLAÐIÐ 81 12..... Dc7:e5 Svartur tapar, þó að hann drepi ekki riddarann, því að kóngurinn kemst ekki á ör- uggan stað. 13. Bc3—d4 De5—a5 13.....Dc7 er ekkert betra. 14. e4—e5! Bf6—d5 Eftir 14....Rg8 kemur 15. e6, Rf6; 16. Bb6! og ógnar ef7 mát. 15. e5—e6! f7—f6 Það er eng'in vörn í svarta taflinu. 16. Rc3:d5 c6:d5 17. Bd4—c3! Be7—b4 18. Ddl h5f Ke8—c7 19. Dh5—f7f Ke7—d6 20. Hdl :d5f Gefið Aths. eftir W. Schlage. FRÁ ENGELS SKÁKMÓTINU NIMZOWITSCH-BYRJUN. llvítt: Eggert Gilfer. Svart: Þráinn Siffurðsson. 1. Rf3, d5, 2. b3 (þannig lék Nimzowitsch oft og líkaði vel), c5. 3. Bh2, Rc6. 4. d4, (e3 er vanalegast), e6. 5. e3,Rf6. 6. Be2, Be7. 7. 0—0, 0—0. (Rc4 kom til greina og ef 8. dc: Bf6). 8. c4, (Eg hcfði leik- ið Rhd2), dc:, 9. Bc4:, h6 (Bctra er a6, hótar b5 og hafa reitinn b6 lausan fyrir D). 10. De2, Bb7. 11. Hdl, cd:. 12. Rd4:, Dc8. (Nú á D. engan góðan reit). 13. Rd2, a6. 14. Hacl, Hd8. 15. Rd4—f3,Dd7. 16. Rg5, De8. 17. Bd3, h6. 18. Bge4, Re4: 19. Be4:, f5. (Veik- ir kóngsstöðuna hörmulega, IIac8 var líklega bezt og ef Dg4 þá Df8 hótar f5 og Ba3). 20. Bf3, I4ac8. 21. Rc4, h5. 22. Re5, g6? (Veikir kóngs- stöðuna enn. Bezt var Re5:! 23. Bb7:, Hcl: 24. Bcl:, Hdl:f. 25. Ddl: Rg4 og Sv. á ekki að tapa). 23. Hd8:, (Nú þvingar Hv. fram vinning), I3d8: 24. Rc6:, Bc6: 25. Dd2, Bd7. 26. Hc8:, Bc8: 27. Dc3, Dd7. 28.' g3, a5. 29. h4, Dc7. 30. DIi8f, Kf7. 31. Dg7f, Ke8. 32. Dg6:f, Kd7. 33. Dh6:, Ba6. 34. Dg7f, Kc8. 35. Dc7:f, Kc7: 36. h5, Kd6. 37. h6, (Bg7 kom til greina t. d. Ke7. 38.h6, Kf7. 39. Bh5f, Kg8. 40. Bg6), e5. 38. Be2, Ke6. 39. a4, (f4 var líka hægt), ha: (Betra var að

x

Skákblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.