Skákblaðið - 01.12.1936, Qupperneq 38

Skákblaðið - 01.12.1936, Qupperneq 38
82 SKÁKBLAÐIÐ gefast upp). 40. Ba6:, a3: 41. Íi7, Bf6. 42. Bc4f, gefið. Skýringar eftir Jón Guð- mundsson. DROTNINGARBRAGÐ. Hvitt: Sturla Pétursson. Svart: Magnús G. Jónsson. 1. d4, d5. 2. Rf3, Rf6. 3.c4, e6. 4. Rc3, Rbd7. 5. e3, Be7. 6. Bd3, dc: 7. Bc4: 0—0. 8. 0—0, c5. (Nú er komið afbrigði af mótteknu drotningarbragði, þar, sem DR hefir verið leikið á d7 í staðinn fyrir að hann er venjulega settur á c6, en það sakar ekki hér, því að Hv. hefir mist leik í byrjuninni Bfl—d3—c4). 9. d5 ?, (De2 er bezt) ed: (Mér er það ó- skiljanlegt af hverju Sv. leik- ur ekki Rb6! og vinnur að minsta kosti gott peð). 10. Rd5:, Rd5: Il/Bd5:, Rf6. 12. Bc4, Bg4. (Nú liefir Sv. þeg- ar betri skák). 13. Db3, Bf3:(?) (Dc7 var bezt og ef 14. Bd2, Re4). 14. gf:, Dc7. 15. Bd2, Bd6. 16. Khl! Dc6. (a6 var betra og sækja drotningar- megin). 17. e4, Dc7. 18. Hgl, Bh2: (Slíkar ránsferðir borga sig sjaldan. Síðustu leikir Sv. voru veikir og nú hefir hann mjög erfiða skák). 19. Hg2 Bf4. 20. Bc3, Be5. 21. Hagl, g6. 22. Hg5, Bc3: 23. Dc3: Dd7! 24. Hglg3, Dd4. 25. Dcl, (Hc5: borgaði sig ekki), Hfd8. (Betra var Had8. 26. Kg2, Kg7). 26. Kg2, Kf8. 27. e5, Rh5? (Sv. varð að leika R á g8 eða e8, nú fær Hv. tæki- færi til að vinna skákina á glæsilegan hátt). 28. Hh5:!!, gh: 29. Dh6f, Ke7. 30. Df6t, Kd7. 31. Df7:t, Kc6. 32. De6t, Kc7. 33. Bb5!, a6. 34. Hg7t, Kb8. 35. Db6, Dd5. (Ef Ha7. 36. Dc7t, Ka8. 37. Ba6:, Dd5 (eða Hb8. 38. Bb7:t 38. Bc4). 36. Bc4! gefið. Skýringar eftir Jón Guðs- mundsson. Hvítt: Þráinn Sigurðsson. Svart: Gustaf A. Ágústsson. 1. d4, d5. 2. c4,c6. 3. Rc3 (Rf3 er nú álitið sterkara), Rf6. (Betra er dc: 4. a4, e5! 5. de: Ddl: 6. Kdl: Ra6. 7. e3, Be6. 8. Rf3, 0—0—0. Fine Euwe Zandwoort 1936). 4. Rf3, dc: 5. a4, Bf5. 6. Re5, Rbd7. 7. Rc4:, e6 (Dc7 er venjul. og bezt). 8. f3, Bbl. 9. Db3 (Bg5 er sterkara), a5. 11. Bf4. Rb6. 11. e4, Bg6. 12. Hdl, 0—0. 13. Be2, Rc4: 14.

x

Skákblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.