Fréttablaðið - 10.03.2021, Page 15

Fréttablaðið - 10.03.2021, Page 15
Miðvikudagur 10. mars 2021 ARKAÐURINN 10. tölublað | 15. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hagstæð raforka var samkeppnisforskotið Forstjóri Elkem á Íslandi segir að hagstætt orkuverð hafi alla tíð verið samkeppnisforskot Íslands, en því sé vart að skipta lengur. Síðasta ár var hið erfiðasta í rekstri Elkem frá upphafi, en nýtt ár fer töluvert betur af stað. ➛6 Alvotech fær um 4,5 milljarða Líftæknifyrirtækið kláraði 35 milljóna dala fjármögnun í síðustu viku. Fyrsta sinn sem íslenskir fjárfestar leggja fyrirtækinu til hlutafé. 2 Flugmenn með 3% í Icelandair Atvinnuflugmenn eiga hátt í þriggja prósenta hlut í Icelandair eftir hlutafjárútboð félagsins. Það er til viðbótar við eignarhlut EFÍA sem nemur um einu prósenti. 2 Tug milljarðar leitað á markaðinn Horfur eru á að fyrirtæki í Kaup- höll muni greiða hluthöfum 49 milljarða króna. Skráð fyrirtæki komu flest nægjanlega vel út úr COVID-19 til að geta greitt út arð. 4 Creditinfo metið á 30 milljarða Creditinfo Group verðmetið á hátt í 30 milljarða af LLCP sem keypti meirihluta hlutafjár. Sænska Kamprad-fjölskyldan, kennd við IKEA, stærsti hluthafi sjóðsins. 8 Stærsta spurning kosninganna Hvernig flokkarnir ætla að styðja við hraða viðspyrnu ferðaþjón- ustunnar – og þar með viðspyrnu efnahagslífsins – er ein stærsta spurning komandi kosninga. 10 Nýtt - sólgleraugu 2021 www.opticalstudio.is *GUCCI frettabladid_manuela_gucci.indd 1 09/02/2021 15:25:57 Glæsilegt úrval heimsþekktra vörumerkja Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.