Fréttablaðið - 10.03.2021, Qupperneq 30
Móðir okkar,
Auður Halldórsdóttir
lést þann 6. mars.
Ingólfur H. Eyfells
Ólafur Lúðvíksson
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
Viggó Brynjólfsson
Skagaströnd,
sem lést á sjúkradeild HSN á
Blönduósi, fimmtudaginn 4. mars,
verður jarðsunginn frá Hólaneskirkju
laugardaginn 13. mars kl. 13. Vegna aðstæðna verða
einungis nánasta fjölskylda og vinir viðstödd en hægt
verður að nálgast streymi frá athöfn á Facebook-síðu
Skagastrandarprestakalls.
Brynjar Viggósson Svanlaug Aðalsteinsdóttir
Guðbjörg B. Viggósdóttir Magnús B. Jónsson
Víkingur Viggósson Sesselja Hauksdóttir
Vigdís H. Viggósdóttir Vilhelm Þórarinsson
Fannar J. Viggósson Erna B. Hreinsdóttir
Kolbrún B. Viggósdóttir Guðmundur Hilmarsson
Valdimar Viggósson Sigurbjörg Agnes Sævarsd.
Arnar Ó. Viggósson Guðrún E. Helgadóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Arnfríður Snorradóttir
lést á Hrafnistu Laugarási
miðvikudaginn 3. mars.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 12. mars kl. 15. Ættingjar og
vinir eru velkomnir í athöfnina en gestir eru beðnir um
að hafa með sér á blaði nafn, kennitölu og símanúmer.
Útförinni verður streymt á slóðinni
https://livestream.com/luxor/arnfridur
Sérstakar þakkir fær starfsfólk á Miklatorgi Hrafnistu fyrir
einstaka aðhlynningu og alúð í hennar garð.
Elda Faurelien
Oddný Þórisdóttir Ragnar Karlsson
Snorri Þórisson Erla Friðriksdóttir
Soffía J. Þórisdóttir Baldur Dagbjartsson
Ragna Þórisdóttir Gylfi G. Kristinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn
og faðir okkar,
Sveinbjörn Hafliðason
lögfræðingur,
Eiðistorgi 5, Seltjarnarnesi,
lést á Landspítala 5. mars.
Að ósk hins látna fer útförin fram í kyrrþey.
Anna Huld Lárusdóttir
Eydís Kristín, Þórunn og Anna
Sveinbjarnardætur og fjölskyldur.
Elsku pabbi okkar, tengdapabbi,
afi og langafi,
Haraldur Júlíus Sigfússon
lést 26. febrúar.
Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í
Hafnarfirði mánudaginn 15. mars kl. 13.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Munum sóttvarnir og skráningu í kirkjunni.
Anna Haraldsdóttir Sveinn Jóhannsson
Guðný Haraldsdóttir Ólafur Jóhannesson
Haraldur Haraldsson Ester Bjargmundsdóttir
Steinunn Haraldsdóttir Grétar Mar Hreggviðsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elsku mamma mín, dóttir, systir,
frænka og mágkona,
Gréta Ösp Jóhannesdóttir
hönnuður,
Laugarnesvegi 92, Reykjavík,
lést á Líknardeild Landspítalans,
24. febrúar. Útförin fer fram í Háteigskirkju
föstudaginn 12. mars 2021, kl. 13. Aðstandendur og vinir
eru velkomnir meðan húsrúm leyfir, en einnig verður
streymt frá athöfninni á promynd.is/gretaosp
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að styrkja Ljósið,
ljosid.is/styrkja-ljosid/
Heiður Ævarsdóttir
Heiður Helgadóttir
Elín Björk Heiðardóttir Ingimundur Birnir
Þrúður Helgadóttir Atli Ásmundsson
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Helga Þorgeirsdóttir
frá Seyðisfirði,
lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. mars
síðastliðinn. Útförin verður auglýst síðar.
Margrét Jónsdóttir Árni Kristinn Magnússon
Jónas P. Jónsson Anna Maren Sveinbjörnsdóttir
Kristján Jónsson Birna Guðmundsdóttir
Unnur Jónsdóttir Þórður Þórisson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma, langamma
og langalangamma,
Helga Guðríður
Friðsteinsdóttir
Hlíðarhúsum 3-5,
Reykjavík,
lést þann 28. febrúar á Líknardeild LSH í Fossvogi.
Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju föstudaginn
12. mars kl. 13.00.
Kristján Halldórsson
Ásdís Kristjánsdóttir Guðmundur Björgvinsson
Albert Kristjánsson Jóna Daðey Hálfdánardóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ólafía Helgadóttir
(Lóa)
Ölduslóð 26, Hafnarfirði,
lést á gjörgæsludeild Landspítalans
við Hringbraut 5. mars.
Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn
12. mars kl. 13.00. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Einnig verður athöfninni streymt á
youtu.be/wDc7buoBc9c
Helga Þóra Ragnarsdóttir Magnús Pálsson
Birna Katrín Ragnarsdóttir Björn Ingþór Hilmarsson
barnabörn og barnabarnabarn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
systir, amma og langamma,
Sigríður Eiríksdóttir
Hólmatúni 1, Álftanesi,
lést fimmtudaginn 4. mars á
gjörgæsludeild Landspítalans við
Hringbraut. Útförin fer fram frá
Bústaðakirkju föstudaginn 19. mars klukkan 13.
Allir velkomnir en einnig verður streymt frá athöfninni.
Björg Eyjólfsdóttir Sigurður H. Sigurz
Erna Þórarinsdóttir Hróðmar G. Eydal
Hrefna Þórarinsdóttir Hlynur Þorleifsson
systur, barnabörn og barnabarnabarn.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu
okkur samúð, vináttu og hlýhug við
andlát og útför okkar ástkæru
Guðnýjar Sigurðardóttur
Friðjón Hallgrímsson
Bent Russel Helga Ingibjörg Reynisdóttir
Rúnar Russel Tuti Ruslaini
Frank Russel
Ólafur Björn Ólafsson Jolanta Marzena Glaz
Þorsteinn Bjarki Ólafsson Tatiana Malai
Helga Kristín Friðjónsdóttir Mike Klein
Rannveig Þöll Þórsdóttir Ólafur Sveinbjörnsson
Solveig Björk Sveinbjörnsdóttir
ömmubörn og langömmubarn.
Við frumsýnum á föstudag í Hlíðarbæ,“ segir Saga Jónsdóttir leikkona og á við eigin frumsamda einleik, auk ljóðadag-skrár þar sem Sunna Borg
flytur bálk eftir Björnstjerne Björnsson
við undirleik Alexanders Edelstein.
Einleikur Sögu nefnist Óvænt uppá-
koma. „Hann fjallar um eldri konu sem
ákveður í hálfgerðu bríaríi að leigja sal
og bjóða vinum og kunningjum í partí.
Í sýningunni er hún að æfa sig í að taka
á móti gestunum og ákveða hvað hún
ætlar að segja við þá. Í ræðunni fer hún
um víðan völl og í lokin kemur ástæðan
fyrir þessu óvænta partíi,“ lýsir Saga.
„Meira get ég ekki sagt til að spilla ekki
fyrir væntanlegum gestum.“
Saga segir Þórarin Eldjárn hafa þýtt
ljóðabálk Björnstjerne Björnsson upp
á nýtt fyrir Sunnu og að það sé f lottur
strákur, Alexander Edelstein, sem spili
tónlist eftir Grieg undir. „Þetta er magn-
að efni.“
Saga og Sunna eru vanar að vinna
saman. „Við lékum lesbíurnar Lísu og
Lísu. Svo lékum við systur í stuttmynd-
inni Saman og saman, sem ég gerði
handrit að. Borgarinnan var samstarfs-
verkefni líka, ég skrifaði en Sunna lék
aðalhlutverkið.“
Litla kompaníið stendur fyrir dag-
skránni í Hlíðarbæ í samstarfi við Leik-
félag Akureyrar. Saga lofar að vel verði
gætt að sóttvörnum og tekur fram að
sýningafjöldi sé takmarkaður því Hlíð-
arbær verði dálítið upptekinn vegna
ferminga í apríl. Miðasala er á mak.is og
líka við innganginn. gun@frettabladid.is
Óvænt uppákoma í Eyjafirði
Leikkonurnar Saga Jónsdóttir og Sunna Borg leggja saman krafta sína í leikviðburði í
Hlíðarbæ, í nágrenni Akureyrar, 12. mars. Við hljóðfærið er Alexander Edelstein.
Saga er búin að hafa sig til vegna gesta-
móttökunnar sem hún æfir.
Sunna og Alexander ætla að flytja ljóð
og tóna. MYNDIR/HREIÐAR INGI JÚLÍUSSON
1 0 . M A R S 2 0 2 1 M I Ð V I K U D A G U R14 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT