Rit Mógilsár - 2020, Page 5

Rit Mógilsár - 2020, Page 5
Rit Mógilsár 5 1. mynd. Staðsetning tilraunasvæða (rauðir punktar) og veður stöðva (gulir punktar). Tilraunastaðirnir mynda nokk urs konar langskurð af Héraði. Svínafell Egilsstaðir Hallormsstaður Mjóanes Sturluflöt Hjartarstaðir Litla Steinsvað Skýringar Stadsetning_Tilrauna Vedurstodvar ringar S ðsetning t lraunar Veðurstöðvar i staðir Hjartar taðir Litla-S i svað Svínafell Mjóa l r s St l flöt Á öllum tilraunastöðum var gróðursett í 0,5 hekt ara reiti (50x100 metra). Hverjum reit var síðan skipt upp í tvo 0,25 hektara reiti (50x50 metra) og hringlaga mæliflötur lagður út í alla skipta reiti. Á Sturluflöt, Hjartarstöðum og Litla­ Steinsvaði voru lagðir út 200 m2 mælifletir, nema í meðferðinni 5000 tré á hektara þar sem lagð ir voru út 100 m2 mælifletir. Í Mjóanesi voru mæli flet irn ir stækkaðir í 800 m2 og skipt upp á milli höfuðátta í fjórar jafn stórar sneiðar, 200 m2 hverja (2. mynd). Á hverjum tilraunastað voru þannig lagðir út átta mælifletir, samtals 32 mælifletir í heildina.

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.