Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 8

Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 8
8 Rit Mógilsár Meðferð Plöntur kr. á ha Jarðvinnsla kr. á ha Gróður setning kr. á ha Snemmgrisjun kr. á ha Grisjun kr. á ha Samtals kr. á ha 1000 48.000 38.000 30.950 0 23.369 140.319 2000 96.000 38.000 61.900 0 42.705 238.605 3500 168.000 38.000 108.325 202.500 38.084 554.909 5000 240.000 38.000 154.750 369.000 66.753 868.503 3500ES 168.000 38.000 108.325 0 131.029 445.354 5000ES 240.000 38.000 154.750 0 99.426 532.176 2. tafla. Samantekinn meðaltalskostnaður við skógrækt á einum hektara (ha) fyrir mismunandi meðferðir fram að loka- höggi. Grisjunarkostnaður er meðaltal af einni eða tveimur grisjunum. Við tölfræðiúrvinnslu á gögnunum var notuð tví­ þátta fervikagreining (ANOVA) og LSD­próf (Fisher´s Least Significant Difference test) í tölfræði forritinu SAS (SAS System 9.4, SAS Institute Inc., Cary, NC, USA) til að athuga hvort marktækur munur væri á milli mismunandi upphafsþéttleika eða staða. Einnig var notuð aðhvarfsgreining til að skoða samband á milli breytna. Byrjað var á að skoða hvort gögnin væru marktækt frábrugðin normaldreifingu með því að gera Shapiro­Wilk próf á þeim og reyndist svo ekki vera. Þær breytur sem voru skoðaðar í fervika­ greiningunni voru gróska, yfirhæð, meðal hæð, auka stofn ar, afföll, þver mál, rúmmál meðal trés, meðal tal árlegs vaxtar og kolefnis binding. Munur með ferða var met inn sem marktækur ef P­gildi var undir 0,05. Afurð Verð kr./m3 Lágmarksþvermál mjóendi sm Lengd metrar Flettiefni 20.000 13 3 Iðnviður 7.500 6 3 Eldiviður 3.000 3 3 3. tafla. Einingaverð á afurðum og skilgreining á afurðaflokkum.

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.