Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 18

Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 18
18 Rit Mógilsár 0 1 2 0 1 2 0 1 2 0 1 2 0 1 2 0 1 2 0,00 0,50 1,00 1,50 2,00 2,50 3,00 18. mynd. Áhrif grisjunar á meðaltal árlegrar kolefnisbind ing ar í standandi lífmassa ofanjarðar (tonn C á hektara), í enda vaxtarlotunnar miðað við enga, eina eða tvær grisj an ir fyrir mismunandi meðferðir. Tölur á x-ás eru meðferðar þétt leiki trjáa á hektara og tölur fyrir ofan súlurnar sýna fjölda grisjana. 76 83 96 112 113 116 0 20 40 60 80 100 120 140 1000 2000 3500 5000 3500ES 5000ES To n n C á h e kt ar a Meðferð 19. mynd. Meðalkolefnisforði í standandi lífmassa ofanjarð ar (tonn C á hektara), eftir eina vaxtarlotu óháð fjölda grisj ana. Lotu lengdin var á bilinu 44–55 ár og trjáfjöldi á hekt ara í enda lot unnar á bilinu 795–2.204 tré. Tölur á x-ás eru meðferðar þétt leiki trjáa á hektara og tölur fyrir ofan stöpl ana sýna meðalkolefnisforða á hektara fyrir mis mun- andi meðferðir. Tekinn var saman meðaltalskostnaður vegna gróð­ ur setningar, snemmgrisjunar og grisjana fyrir með­ ferðirnar yfir eina vaxtarlotu (2. tafla) og honum deilt í standandi kolefnisforða í lok hennar. Eins og gefur að skilja jókst kostnaður við bindingu kol efnis eftir því sem fleiri tré eru gróðursett og sér stak lega ef skógurinn er snemmgrisjaður (21. mynd). Kostnaður í meðferð 1000 var einungis 16% af kostnaði við meðferð 5000 (21. mynd) sem var dýrust og framleiddi um 68% af kolefnisforða með­ ferðar 5000 (19. mynd). Á 21. mynd sést einnig að ef til gangur ræktunarinnar er binding kolefnis eyk ur snemm grisjun kostnaðinn mikið. Tekjur af ræktuninni Trjáfjöldi á hektara við 15 ára aldur og fjöldi grisj ana hafði ekki afgerandi áhrif á áætlaðar ár legar nettó ­ tekj ur af viðarframleiðslunni (22. mynd). Ástæða þess er sú að í gisnum skógum varð heildar viðar ­ fram leiðsla minni en í þéttari skóg unum, en þver­ mál trjáa meira sem skilaði stærstum hluta fram­ leiðslunnar í verðmætustu afurða flokkana. Með aukn um þétt leika minnkaði vaxtarrýmið sem dró mjög úr þver mál svexti minni trjáa og af þeim sök­ um varð rúmmál meðaltrésins minna. Þetta leiðir til þess að magn flettiefnis verður minna og magn Meðferð Meðferð To n n C á h ek ta ra To n n C á h ek ta ra

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.