Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 19

Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 19
Rit Mógilsár 19 iðn­ og eldiviðar meira, en talsvert lægra verð fæst fyrir þá afurðaflokka (3. tafla). Að auki eru grisjanir kostnaðarsamari ef tré eru rúm málslítil (Lárus Heiðars son og Loftur Jónsson 2004). Eins og áður sagði voru öll tré skilgreind sem gæða­ tré í framtíðarspánum svo auðveldara væri að bera saman mismunandi meðferðir og staði. Þetta var þó ekki raun veruleikinn því fjöldi gæða trjáa var mjög misjafn eftir stöð um og mörg tré það lítil að ekki var með góðu móti hægt að meta gæði þeirra (gögn ekki sýnd). Til að skoða hvaða áhrif fjöldi gæðatrjáa hefði á fjárhagslega afkomu ræktunar­ innar var með ferð 2000 á Hjartarstöðum, sem í standa 1.900 tré á hektara, tekin sem dæmi. Hún var ekki snemmgrisjuð, en grisjuð á sama hátt og aðrar framtíðarspár (engin, ein eða tvær grisjanir). Þar sést að fjöldi gæðatrjáa hafði afgerandi áhrif á arðsemina (23. mynd). Lotulengdin fyrir 0 og 100 gæðatré á hektara var lengri, 75 og 72 ár, saman­ borið við aðrar meðferðir þar sem hún var á bilinu 44–56 ár. Þó sést einnig að ávinningurinn minnkaði þeg ar fjöldi gæðatrjáa var kominn yfir 500 tré á hektara (23. mynd). Ástæðan fyrir því er, eins og áður er getið, skortur á vaxtar rými. Það kom einn ig í ljós að ef gæð atré voru engin var hag kvæmast að sleppa öllum grisjunum en ef 100­300 gæðatré stóðu á hektara var hagkvæmast að grisja einu sinni. Fleiri grisjanir minnkuðu ávinninginn við þennan fjölda gæðatrjáa. Ef fleiri en 300 gæðatré voru á hektara komu tvær grisjanir hagkvæmast út en munurinn var lítill á milli fjölda grisjana (gögn ekki sýnd). Það voru sömu niðurstöður og ef öll trén voru gæðatré (18. mynd). 1,5 1,8 2,0 2,2 2,4 2,2 0,0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 3,0 1000 2000 3500 5000 3500ES 5000ES To n n C á h e kt ar a o g á r Meðferð 1751 2706 5653 7561 3552 4301 937 1637 1684 2428 3383 5225 0 1000 2000 3000 4000 5000 6000 7000 8000 1000 2000 3500 5000 3500ES 5000ES K o st n að u r kr /h a ­t rj áf jö ld i/ h a Kostnaður Tonn/C Trjáfjöldi/ha við 15 ára aldur 20. mynd. Meðaltal árlegrar kolefnisbindingar í standandi lífmassa ofanjarðar (tonn C á hektara og ár), við lokahögg, óháð fjölda grisjana. Lotulengdin var á bilinu 44–55 ár og trjáfjöldi á hektara í enda lotunnar á bilinu 795–2.204 tré (4. tafla). Tölur á x-ás eru meðferðarþéttleiki trjáa á hektara og tölur fyrir ofan stöplana sýna meðaltal árlegrar kolefnisbindingar á hektara fyrir hverja meðferð. 21. mynd. Heildarkostnaður yfir eina vaxtarlotu við að binda eitt tonn af kolefni (C) fyrir mismunandi meðferðir. Kostnaði var deilt í standandi kolefnisforða í enda lotunnar. Tölur á x-ás eru meðferðarþéttleiki trjáa á hektara, tölur fyrir ofan grænu stöplana sýna kostnað við bindingu á einu tonni af kol efni og tölur fyrir ofan rauðu stöplana sýna trjáfjölda á hekt ara fyrir viðkomandi meðferð. Meðferð To n n C á h ek ta ra o g á r Ko st n að u r kr . á t o n n C – tr já fj ö ld i á h ek ta ra v ið 1 5 ár a al d u r

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.