Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 15

Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 15
Rit Mógilsár 15 0,2 0,5 1,4 1,5 0,5 0,7 1,7 3,2 0,4 1,3 2,2 3,2 0,1 0,2 0,4 0,7 0,0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 3,0 3,5 M eð al á rs vö xt u r/ m 3 á h ek ta ra o g á r 1,7 3,0 1,7 0,8 13,8 23,1 26,5 5,2 2,0 3,4 4,1 0,70,9 1,5 1,8 0,3 0 5 10 15 20 25 30 MjóanesH jartarstaðir Litla-Steinsvað R ú m m ál /m 3 á h ek ta ra Standandi rúmmál 2011 Standandi rúmmál 2017 Hlaupandi vöxtur Meðaltal árlegs vaxtar 14. mynd. Meðaltal árlegs vaxtar (m3 bolviðar á hektara á ári) á milli staða og meðferða. STU er skammstöfun fyrir Sturlu flöt, MJO fyrir Mjóanes, HJA fyrir Hjartarstaði og LST fyr ir Litla- Steinsvað. Tölurnar á eftir skammstöfun á x-ás eru meðferðarþéttleiki trjáa á hektara og tölur fyrir ofan stöpl ana sýna meðaltal árlegs vaxtar á hektara og ár fyrir hverja með ferð. 15. mynd. Breytingar á standandi rúmmáli og viðarvexti fyr ir árabilið 2011-2017. Meðal- tal allra meðferða á hverjum stað. Hlaup andi vöxtur var meðaltal árlegs vaxtar áranna 2011-2017 (6 ár). Tölur fyrir 2011 voru fengnar frá Þórveigu Jó hanns dótt ur (2012). Tölur fyrir ofan stöplana sýna magn við komandi breytu. Kolefnisbinding Á 16. mynd er sýndur kolefnisforði standandi trjá­ lífmassa ofanjarðar eftir stöðum, gróður setningar­ þéttleika og 15 ára vöxt. Að meðaltali fyrir allar meðferðir og staði var hann 8,6 t C á hektara (1,1­ 23,3 t C á hektara), en eins og sést jókst hann með auknum trjáfjölda á svipaðan hátt og viðarforði. Eins og vænta mátti var há marktækt jákvætt sam band milli fjölda aðal stofna (F) og kolefnisforða (P=0,0001, r2=0,469; V=140,9 x F + 1680,2) á milli meðferða þegar gerð var aðhvarfsgreining á gögn unum. Einn ig kom fram marktækur munur á milli staða (ANOVA: F­gildi=43,45, df=3, p=0,0001) og höfðu Mjóanes og Hjartarstaðir marktækt meiri kol efnis forða að jafnaði (12,2 t C á hekt ara) en Litla­Steinsvað og Sturluflöt (5,1 t C á hektara). Þegar þessum tölum er snúið yfir í CO2 og ár lega bindingu í viðarkenndum líf massa ofan­ jarðar, fæst meðaltal árlegrar kolefnis bindingar sem spannar 0,27 til 5,70 t CO2 á hektara og ár. Sturluflöt Mjó es Hjartarst ir Litla­Steinsv M eð al ár sv ö xt u r/ m 3 á h ek ta ra o g á r R ú m m ál m 3 á h ek ta ra

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.