Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 12

Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 12
12 Rit Mógilsár 9. mynd. Hlutfall aukastofna í meðferðum og á stöðum ásamt meðaltali fyrir hvern stað (vínrauður stöpull). STU er skammstöfun fyrir Sturluflöt, MJO fyrir Mjóanes, HJA fyrir Hjartarstaði og LST fyrir Litla-Steinsvað. Tölurnar á eftir skammstöfun á x-ás eru meðferðarþéttleiki trjáa á hektara og tölur fyrir ofan stöplana sýna hlutfall aukastofna og meðaltal fyrir hverja meðferð. 43 51 36 29 40 28 38 22 9 24 33 12 16 13 18 34 29 33 22 30 0 10 20 30 40 50 60 STU 1000 STU 2000 STU 3500 STU 5000 MJO 1000 MJO 2000 MJO 3500 MJO 5000 HJA 1000 HJA 2000 HJA 3500 HJA 5000 LST 1000 LST 2000 LST 3500 LST 5000 Pr ó se n tu r % Þvermál Mjög lítill breytileiki var á grunnflatarvegnu meðal­ þvermáli á milli meðferða innan staðanna, en meiri munur var milli staða (10. mynd). Nánast allir aðalstofnar á mæliflötunum höfðu náð brjóst þver­ máli (1,3 m) en einhver hluti trjáa var enn undir 2 metra hæð. Af þeim sökum var mikill breytileiki á minnsta og mesta þvermáli innan staðanna. Við tölfræðigreiningu kom í ljós að ekki var mark tækur munur á milli með ferða (ANOVA: F­gildi=0,02, df=3, p=0,99). Aft ur á móti var marktækur munur milli staða (ANOVA: F­gildi=27,27, df=3, p=0,0001) og voru Mjóanes og Hjartarstaðir frá brugðn ir Sturluflöt og Litla­Steinsvaði með meiri þvermáls vöxt. Við að­ hvarfs greiningu milli meðal þvermáls og fjölda aðal stofna kom ekki heldur fram neinn mark tækur mun ur (ANOVA P=0,65, r2=0,007), þannig að það breytti engu hvort viðmiðunarþéttleiki (ANOVA) eða raunveru legur fjöldi aðalstofna í hverjum mælifleti (aðhvarf) var notaður sem skýribreyta. 1150 2075 3575 5600 900 1150 3125 4950 850 1900 3650 4850 525 1200 2150 3100 0 1000 2000 3000 4000 5000 6000 Fj ö ld i á h ek ta ra Fjöldi aðalstofna 2017 tré/ha Fjöldi aukastofna 2017 tré/ha 8. mynd. Fjöldi aðal- og aukastofna eftir tilraunastöðum og meðferðum. STU er skamm- stöfun fyrir Sturluflöt, MJO fyrir Mjóanes, HJA fyrir Hjartarstaði og LST fyrir Litla-Steinsvað. Tölurnar á eftir skammstöfun á x-ás eru meðferðarþéttleiki trjáa á hektara og tölur fyrir ofan stöplana sýna fjölda aðal stofna á hektara fyrir hverja meðferð. Pr ó se n tu r % Fj ö ld i á h ek ta ra

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.