Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 13

Rit Mógilsár - 2020, Blaðsíða 13
Rit Mógilsár 13 Bolrúmmál Minnstu meðaltrén voru almennt á Litla­Steins vaði nema í meðferð 5000 sem hafði stærri meðaltré en sama meðferð á Sturluflöt (11. mynd). Ekki var marktækur munur á rúmmáli meðaltrjáa á milli með ferða. Aftur á móti var marktækur munur á milli staða (ANOVA: F­gildi=28,64, df=3, p=0,0001) og skáru Mjóanes og Hjartarstaðir sig enn og aftur úr með mark tækt hærra bolrúmmál meðaltrjáa (10,3 lítrar á tré) en Sturluflöt og Litla­Steinsvað (4,3 lítrar á tré; 11. mynd). Standandi bolrúmmál á hektara (viðarmagn; V) í reitum er bæði háð trjávexti og lifun í hver jum reit í upphafi vaxtarlotu. Mjóanes og Hjartar staðir voru með mesta standandi viðarmagnið en Litla­ Steinsvað með það minnsta (12. mynd). Marktækur munur var á milli staða (ANOVA: F­gildi=40,41, df=3, p=0,0001) og höfðu Mjóanes og Hjartarstaðir mark­ tækt meira viðar magn að jafnaði (24,8 m3 á hektara) en Litla­Steins vað og Sturluflöt (9,5 m3 á hektara). Munur á rúmmáli milli með ferða jókst almennt með auknum upphafs þéttleika, sem skýrist af mis mun­ 5,2 4,8 5,4 4,7 7,0 7,3 6,8 7,1 7,0 7,5 7,0 7,3 4,8 4,5 4,3 5,2 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 6,0 7,0 8,0 Þ ve rm á l cm 10. mynd. Meðalþvermál á milli staða og meðferða. STU er skammstöfun fyrir Sturlu- flöt, MJO fyrir Mjóanes, HJA fyrir Hjartarstaði og LST fyrir Litla-Steinsvað. Tölurnar sem standa á eftir skamm stöfun á x-ás eru meðferðarþéttleiki trjáa á hektara og tölur fyrir ofan stöplana sýna meðalþvermál fyrir hverja með ferð. 11. mynd. Bolrúmmál meðaltrjáa á milli staða og meðferða (lítrar). STU er skammstöfun fyrir Sturluflöt, MJO fyrir Mjóa nes, HJA fyrir Hjartarstaði og LST fyrir Litla-Steinsvað. Tölur- n ar á eftir skammstöfun á x-ás eru meðferðarþéttleiki trjáa á hektara og tölur fyrir ofan stöplana sýna bolrúmmál meðal trjáa fyrir hverja meðferð. 4,9 3,9 5,8 4,4 9,6 10,5 9,4 11,1 9,0 11,3 10,1 11,6 3,9 3,3 3,1 4,7 0 2 4 6 8 10 12 14 R ú m m á l lí tr a r Þv er m ál s m R ú m m ál lí tr ar

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.