Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Side 12

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Side 12
Jón Ingvar Kjaran hefur unnið við rannsóknir í hinsegin- og kynjafræðum samhliða kennslu við Verzlunarskóla Íslands. Þar hefur hann einkum kennt sögu og menningarfræði. Hann hefur jafnframt starfað sem stundakennari við Háskóla Íslands og verið reglulegur gestafyrirlesari í menningarfræðum við Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Hann var enn fremur gestarannsakandi við Kynjafræðideild Humboldt-háskóla í Berlín á vormisseri 2013. Doktorsritgerð hans, „Í átt til hinsegin framhaldsskóla. Reynsla hinsegin nemenda af íslenskum framhaldsskóla í skugga gagnkynhneigðrar orðræðu og valds“, er fyrsta doktorsritgerðin sem varin er hérlendis þar sem viðfangsefnið er hinsegin reynsla og hinsegin veruleiki. Í rannsókninni tók Jón viðtöl við 14 hinsegin ungmenni sem fædd eru á tímabilinu 1987–1993 og framkvæmdi vettvangsathuganir í tveimur framhaldsskólum. Jón Kjartan Ágústsson tók viðtal við Jón Ingvar og spurði hann út í niðurstöðurnar. Gjá milli skóla og íslensks samfélags Líðan hinsegin ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi 12

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.