Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2015, Page 20

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2015, Page 20
ÞEIR SEM ERU Á LYFJUM SMITA EKKI Veruleiki og framtíðarhorfur HIV-jákvæðra eru allt aðrar í dag en fyrir tveimur áratugum síðan en enn skortir þó upp á sýnileika þessara einstaklinga í samfélaginu að mati Einars Þórs Jónssonar, framkvæmdastjóra samtakanna HIV-Ísland. HIV-veiran og alnæmissjúkdómurinn voru í lok síðustu aldar ein þyngsta byrði sem hinsegin samfélög um allan heim báru á herðum sínum. Sjúkdómurinn herjaði ekki eingöngu á samkynhneigða karlmenn en tollurinn sem sá hópur greiddi var engu að síður allt of hár. Á síðustu árum hafa ný lyf komið á markaðinn sem ná að halda sjúkdómnum í skefjum og nú heyrist ekki mikið rætt um HIV-smit. Margir telja eflaust að hættan sé liðin hjá og vandamálið úr sögunni – eða hvað? Ásta Kristín Benediktsdóttir settist niður með framkvæmdastjóra HIV-Íslands, Einari Þór Jónssyni, og Ragnari Erling Hermannssyni, sem situr í stjórn félagsins, og ræddi ýmsar hliðar þess að vera HIV-jákvæður einstaklingur í dag. 20

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.