Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Síða 35

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Síða 35
Rjúfum þögnina – málstofa um kynferðisofbeldi Break the silence – seminar on sexual abuse Fimmtudaginn 6. ágúst kl. 12:00 Thursday 6 August at 12 p.m. Föstudaginn 7. ágúst kl. 12:00 Friday 7 August at 12 p.m. Hinsegin dagar standa fyrir málstofu um kynferðisofbeldi í hinsegin samhengi í samstarfi við Stígamót. Undanfarin misseri hefur umræða um kynferðisofbeldi aukist á Íslandi. Þar hefur ítrekað komið fram hversu mikilvægt það er að draga þessa umræðu fram í dagsljósið og skapa umhverfi þar sem líklegra er að brotaþolar kynferðisofbeldis leiti sér aðstoðar. Markmið þessarar málstofu er að skoða kynferðisofbeldi út frá reynslu hinsegin einstaklinga, bæði þegar það beinist gegn okkur og þegar um er að ræða aðila innan okkar samfélags, ásamt því að skapa umræðu um þessi mál í hinsegin samfélaginu á Íslandi. Í málstofunni verða fluttir fyrirlestrar frá starfsfólki Stígamóta og sagðar reynslusögur og í lokin fara fram pallborðsumræður. Kitty Anderson, formaður Intersex Íslands, leiðir pallborðsumræður um trans fólk, intersex fólk og heilbrigðismál. Fjallað verður um skýrslur frá Evrópustofnun grundvallarmannréttinda (FRA), Evrópuráðinu og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) um trans og intersex til að fá skilning á stöðunni í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Einnig verður fjallað um stöðuna hér á landi og helstu vandamálin sem trans og intersex fólk þarf að glíma við í heilbrigðiskerfinu. Reykjavik Pride in cooperation with Stígamót – Education and Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Violence – invites you to a seminar on sexual violence from a queer perspective. Recently there has been increased awareness and talk about sexual violence in Iceland where it has been highlighted how important it is to talk openly about the subject and create an atmosphere which encourages victims to seek help. The goal with this seminar is to look at the experience of queer individuals that have suffered sexual violence, both from within our community and from others, and try to open up a conversation about sexual violence within the queer community. Kitty Anderson, the president of Intersex Iceland, leads a panel on trans, intersex and health care issues. Recent reports from the European Union Agency for Fundamental Rights, the European Council and the World Health Organization about trans and intersex issues will be discussed to get an idea of how the situation is in countries that Icelanders compare themselves to. The panel also focuses on the Icelandic health care system and problems that trans and intersex individuals have to face. Heilbrigðiskerfið í augum trans og intersex fólks The health care system in the eyes of trans and intersex people 35

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.