Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Side 45

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Side 45
Once the Pride Parade has run its course an outdoor show will take place at Arnarhóll hill in Lækjargata. Performers include well-known Icelandic singers, bands and entertainers, such as AmabAdamA, Steed Lord, María Ólafsdóttir, Mannakjöt and Páll Óskar. The Arnarhóll concert has in recent years been the biggest outdoor event in Reykjavík with up to 90,000 guests. We invite everyone to join us for an afternoon of song and spectacle, rainbows and glitter! Guests in wheelchairs are advised to take advantage of the accessibility ramp in front of the stage. Regnbogatónlistarhátíð hefst við Arnarhól að gleðigöngunni lokinni. Þar koma fram glæsilegir skemmtikraftar og litríkar hljómsveitir til að fagna fjölbreytileika hátíðarinnar með gleði og söng. Meðal þeirra sem koma fram eru: AmabAdamA, Steed Lord, María Ólafsdóttir, súpergrúppan Mannakjöt, sem kemur fram opinberlega í fyrsta skipti í tilefni dagsins, og síðast en ekki síst sjálfur Páll Óskar. Hinsegin dagar bjóða alla gesti hjartanlega velkomna á eina fjölsóttustu útiskemmtun Íslands. Gestum í hjólastólum er bent á að nýta sér sérstakan aðgengispall fyrir framan sviðið við Arnarhól. Athugið að takmarkað pláss er á pallinum og því er rétt að mæta tímanlega. Laugardaginn 8. ágúst eftir gleðigönguna Regnbogatónlistarhátíð við Arnarhól Rainbow Concert by Arnarhóll hill Saturday 8 August, after the Pride Parade 45

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.