Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2015, Blaðsíða 58
Kiki
Reykjavik
Pride
Dagskrá / Programme
Kiki Queer Bar, Laugavegur 22
Þriðjudagur // Tuesday:
Queer as Fu#% // Kiki Queer Quiz
Þekkirðu hinsegin söguna, kúlturinn og glamið? Komdu
og prófaðu þig áfram í hýrasta barsvari ársins! Glæsilegir
vinningar fyrir getspakt fólk. Húsið opnar 20:00, tilboð á
barnum og tóm gleði. Frítt inn. (ATH: Viðburðurinn verður
á ensku.)
Do you know anything about our history? What about our
culture? Come and put your knowledge to the test! Great
prizes! Doors open at 8 p.m. and we will be serving special
quiz-offers at the bar. Free entry. (The event will be in
English.)
Miðvikudagur // Wednesday:
Hljómsveitin Eva // A band called Eva
Hljómsveitina Evu þarf vart að kynna fyrir gestum
Hinsegin daga í Reykjavík en bandið öðlaðist heimsfrægð
á Íslandi er það var kært fyrir leggangaáróður fyrir ekki
svo löngu. Þær ætla að heiðra okkur með ljúfum tónum
og léttu sprelli. Húsið opnar kl. 20:00 og miðaverð er litlar
1.000 kr. (ATH. enginn posi.)
The band Eva is world famous in Iceland for their vagina-
propaganda! Make sure you don´t miss their sweet tunes
and sleek humor at this wonderful concert. Doors open
at 8 p.m. Entry is only 1.000 ISK (cash only). The event is
mainly in Icelandic but the girls are known for their sharp
and witty translations into English.
Fimmtudagur // Thursday:
Eftirpartý Opnunarhátíðar með DJ-Double D´s &
DJ-Fjalar // Opening Ceremony After Party with
DJ-Double D´s &DJ-Fjalar
Plötusnúðatvíeykið DJ-Double D´s þreyta hér frumraun
sína í búrinu á Kiki og stefnan er einfaldlega sett á tæran
trylling! Þeim til halds og trausts verður heimalningurinn
okkar, snillingurinn DJ-Fjalar. Húsið opnar kl: 20:00. Frítt inn.
The DJ-duo Double D´s make their debut in Kiki
alongside our resident own; DJ-Fjalar! They
promise it will be absolute madness! Doors
open at 8 p.m. Free entry.
Föstudagur // Friday:
Landleguball Hinsegin daga // Shore Leave
Dance
Hið árlega Landleguball Hinsegin daga er nú haldið á Kiki
í þriðja sinn. Sjóliðastemning og skemmtilegar uppákomur
verða aðalsmerki kvöldsins! Húsið opnar kl. 18:00 en ballið
byrjar kl. 23:00. Aðgangseyrir er 1.000 kr. (sem renna
óskertar til Hinsegin daga og glaðningur á barnum er
innifalinn fyrir þá sem mæta snemma).
The annual Pride Shore Leave Dance will be held at Kiki
Queer Bar for the third time following the Pride Cruise,
providing the perfect chance to jumpstart your Pride
weekend. Doors open at 6 p.m. and the dance starts at 11
p.m. Admission: 1.000 ISK (fundraising for Reykjavik Pride
– surprise at the bar for the early birds).
Laugardagur // Saturday:
Dögurðardans // Lunch Beat
Kiki telur í dögurðardans að morgni göngudags svo allir
verði orðnir vel heitir og hressir þegar gangan leggur
af stað. Láttu þig ekki vanta í smá tjútt og keyrðu
stemminguna í gang tímanlega. Við byrjum kl. 11:30! Frítt
inn og afréttari á tilboði!
Why not warm your body and soul up for the parade with
a bit of dancing? We will start our Lunch Beat at 11:30
a.m. Free entry and something to give you a good kick on
offer at the bar.
Kiki Pride Partí // Kiki Pride Party
Árlegt Pride Partí Kiki verður, eins og undanfarin ár, tóm
gleði! Okkar helstu og heitustu plötusnúðar munu rúlla í
gegn kvöldið á enda og sjá til þess að öll heimsins gleði geti
líkamnast í djörfum dansi. Húsið er opið frá hádegi – Frítt inn.
The Kiki Pride Party is becoming our most beloved nights
of the year! A selection of our hottest DJ´s will take turns
in playing the hottest tunes, making sure you can dance
your socks off and belt out your happiness. The venue is
open all day – Free entry.
Sunnudagur // Sunday:
Búðabandið // The Búðaband Concert
Það getur verið bráðnauðsynlegt að losna við skjálfta
helgarinnar með einum köldum og skemmtilegri
stemmingu. Því ætlum við að fylla húsið af kertum
og bjóða Búðabandið velkomið á svið með söng- og
leikkonuna Bryndísi Ásmunds í broddi fylkingar. Hver veit
nema talið verði í hraðari takt þegar líða tekur á kvöldið, ef
lifrin leyfir. Húsið opnar kl. 18:00 og tónleikarnir hefjast kl.
21:30 – miðaverð er litlar 1.000 kr. (enginn posi).
It´s vital to wind down properly after a massive week with
a cold one and some good tunes. That´s why we will light
some candles and hand over the stage to Búðabandið.
Who knows, if the liver agrees, we might raise the volume
and beat towards the end of the night. Doors
open at 6 p.m. and the concert begins at 9:30
p.m. Entry is only 1.000 ISK (cash only). BSÍ Bus Terminal
101 Reykjavík
580 5400
main@re.is
www.re.is
WE‘LL TAKE
YOU THERE!
ALL THE MOST EXCITING
PLACES IN ICELAND
ON THE GOLDEN CIRCLE (RE04) TOUR.
VIP HOLDERS NOTICE!
10% DISCOUNT
PRIDE PASS HOLDERS GET A
DISCOUNT TICKETS ARE ONLY SOLD AT THE BSÍ BUS TERMINAL.
OR