Fréttablaðið - 24.04.2021, Síða 41

Fréttablaðið - 24.04.2021, Síða 41
Umbra – þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins óskar eftir að ráða þjónustulundaða bílstjóra til að annast akstur fyrir ráðherra hjá Stjórnarráði Íslands. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. október 2021. Helstu verkefni og ábyrgð Meginverkefni ráðherrabílstjóra er akstur með ráðherra, ýmis konar þjónustuverkefni og önnur verkefni sem hópstjóri ráðherrabílstjóra felur bílstjórunum. Vinnutími er breytilegur og því nauðsynlegt að viðkomandi hafi svigrúm til að vinna að kvöldi og um helgar þegar þess gerist þörf. Umsækjendur þurfa að uppfylla ákveðnar þrekkröfur sem gerðar eru til starfsins áður en til ráðningar kemur. Hæfniskröfur • Hreint sakavottorð skilyrði • Gild ökuréttindi • Gott líkamlegt atgervi • Reglusemi og trúnaður áskilinn • Stundvísi, snyrtimennska og rík þjónustulund áskilin • Góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að starfa í hóp áskilin • Góð almenn tölvufærni • Góð færni í íslensku í ræðu og riti skilyrði Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Einnig er farið fram á að umsókninni fylgi sakavottorð viðkomandi og útprentun úr málaskrá lögreglu, sjá nánar á heimasíðu Intellecta. Ráðið er í stöðurnar til reynslu í sex mánuði með möguleika á fastráðningu í framhaldinu. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og viðkomandi stéttarfélags Nánari lýsing á starfi er á heimasíðu Intellecta. Upplýsingar veita: Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225 Ráðherrabílstjórar Umbra þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins Umbra - þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins er miðlæg þjónustueining sem sér um tiltekna rekstrarlega þætti og annars konar þjónustu fyrir ráðuneyti og stofnanir. Starfsmenn eru 38 og notendur þjónustunnar á sjötta hundrað. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.