Fréttablaðið - 24.04.2021, Side 45

Fréttablaðið - 24.04.2021, Side 45
Vínbúðirnar leita að þjónustumiðuðum, metnaðarfullum og árangursdrifnum starfsmanni í starf þjónustustjóra á sölu- og þjónustusviði. Brennur þú fyrir þjónustu og rekstri? Þjónustustjóri mun: • veita verslunarstjórum stuðning til að tryggja framúrskarandi þjónustu, ásýnd og skilvirkni • leiða verkefna- og umbótastarf í Vínbúðunum • hafa yfirumsjón með samræmingu á skipulagi mönnunar Vínbúðanna • fylgja eftir árangri Vínbúðanna út frá markmiðum og lykilmælikvörðum • sjá til þess að þjónustuviðmiðum sem snerta Vínbúðirnar í gildandi stefnu sé fylgt eftir Hæfniskröfur: • Yfirgripsmikil þekking og reynsla af stjórnun og rekstri verslana • Afburða hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði og metnaður í starfi • Rík þjónustulund og jákvæðni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur • Sjálfstæði í vinnubrögðum og sveigjanleiki í starfi • Greiningarhæfni ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 3. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Símonardóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700 Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. • Sveinspróf skilyrði. • Starfsreynsla. • Samskiptahæfni og geta til að vinna í teymi. • Frumkvæði og sjálfstæði eru mikilvægir kostir. Sigurgeir Svavarsson ehf. var stofnað árið 2003 og starfar á stór - Eyjafjarðarsvæðinu. Fyrirtækið hefur, síðustu ár, lagt áherslu á byggingu húsa úr kross límdu tré og býr yfir mikilli reynslu á því sviði. Einnig sinnir fyrirtækið fjöl- mörgum viðhaldsverkefnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hjá fyrirtækinu eru 15 starfs- menn af báðum kynjum. Sigurgeir Svavarsson ehf. óskar eftir að ráða vanan smið til framtíðar starfa í hóp öflugra starfsmanna fyrirtækisins. Mörg og krefjandi verkefni fram undan. Menntunar- og hæfniskröfur: VANUR SMIÐUR á Akureyri eða nágrenni Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurgeir Svavarsson í síma 898 6027 og ssvavarsson@simnet.is. Auglýsir eftir fasteignasala í samningadeild. Um er að ræða fullt starf á skrifstofu stofunnar. STARFSSVIÐ: skjalagerð, samningagerð, lögskilauppgjör o.fl. Reynsla er æskileg. Löggilding fasteignasala skilyrði. Umsóknarfrestur er til 1. Maí 2021. Allar umsóknir eru trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið inn umsókn á: sigurdur@fstorg.is ATVINNUBLAÐIÐ 9LAUGARDAGUR 24. apríl 2021

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.