Fréttablaðið - 05.05.2021, Page 13

Fréttablaðið - 05.05.2021, Page 13
Miðvikudagur 5. maí 2021 ARKAÐURINN 18. tölublað | 15. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR bladid.indd 1 30.4.2021 17:32:34 Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Upplifðu faglega og persónulega þjónustu Það er miklu nær að jafna leikinn frekar en að fást við afleiðingarnar. Styrkir lina þjáningar en bjarga engu Forstjóri Sýnar segir sláandi hversu langt RÚV gangi í sam- keppni við einkamiðla. Fjöl- miðlafrumvarpið sé plástur á sár sem stækkar og stækkar. ➛6 Margþættur verðbólguþrýstingur Sjóðsstjóri hjá Akta varar við því að einblína um of á húsnæðislið- inn. Kjölfesta verðbólguvæntinga sé ekki eins traust og hún var fyrr í vetur. 2 Biðja um úttekt á SKE Unnið er að því að leggja skýrslu- beiðni fyrir Alþingi sem felur í sér að Ríkisendurskoðun geri stjórn- sýsluúttekt á starfsemi Sam- keppniseftirlitsins. 2 Frumtak að loka sjö milljarða sjóði Í fyrsta sinn sem rekstrarfélag vísisjóða stofnar sinn þriðja sjóð. Áhersla á að fá erlenda fjárfesta til liðs við uppbyggingu á nýsköp- unarfyrirtækjum. 4 Ætlum ekki að sigra heiminn Birgir Jónsson, nýr forstjóri Play, segir að nálgun Play verði ekki sú að vaxa hratt heldur frekar að vera lítið flugfélag sem geti skilað góðri afkomu. 8 Þrískipt hagkerfi Nærtækara er að hægja á eftir- spurn á íbúðamarkaði að hluta með þjóðhagsvarúðartækjum fremur en beita eingöngu vaxta- tækinu til að kæla þann markað. 10

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.