Bændablaðið - 28.01.2021, Síða 25

Bændablaðið - 28.01.2021, Síða 25
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. janúar 2021 25 REKSTRARLAND ER BAKHJARL BÆNDA Í Rekstrarlandi fást allar almennar rekstrarvörur fyrir landbúnað. Nilfisk háþrýstidælur, Exide rafgeymar, gæðasmurefni og olíur á vélarnar, Ecolab lágþrýstiþvottatæki ásamt hreinsiefnum, sótthreinsandi og græðandi vökvar fyrir spena og júgur. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | 515 1100 | Austurvegi 69 | 800 Selfossi | 480 1306 | rekstrarland.is NÝ VERSLUN Á SELFOSSI HljóðláturHröð ásetning Sveigjanleiki í uppsetninguViðhaldslítill FULLWOOD M²ERLIN Mjaltaþjónn Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI UTAN ÚR HEIMI Doggie Desserts eftirréttur. Í fyrstu koma tvær bragðtegundir á markað, hnetusmjörs- og saltkringlubragð og graskers- og smákökubragð. Ísframleiðandinn Ben & Jerry´s í Bandaríkjunum kynnti á dög­ unum nýjar vörur, Doggie Desserts, sem er eftirréttur fyrir hunda, og seldar verða tvær bragðtegundir til að byrja með. Um er að ræða frosið góðgæti sem þróað hefur verið fyrir hunda með sólblómasmjör sem grunn­ hráefni. Í fyrstu koma tvær bragðtegund- ir á markað, hnetusmjörs- og saltkringlubragð og graskers- og smákökubragð. Ben & Jerry´s er hundavænn vinnustaður og eru oft og tíðum hátt í 40 hundar að störf- um með eigendum sínum í höfuð- stöðvum fyrirtækisins í Vermont. Nöfnin á nýju vörunum, Pontch´s Mix og Rosie´s Batch, eru í höfuðið á tveimur hundum starfsmanna fyr- irtækisins. „Við vitum að viðskiptavin- ir okkar elska hundana sína og koma fram við þá sem einn af fjöl- skyldumeðlimum. Við bjuggum til þessa vöru þannig að hundar gætu notið einhvers enn betra en að láta strjúka sér á maganum og þessir nýju hundaeftirréttir eiga án efa eftir að slá í gegn hjá þeim ferfætlingum sem fá að prófa þá,“ segir Lindsay Bumps, yfirmaður alþjóðamarkaðs- setningar fyrirtækisins, en jafnframt er hún dýralæknir að mennt. /ehg - Dairyreporter Ísframleiðandinn Ben & Jerry´s kynnir nýjan eftirrétt fyrir hunda Bænda 11. febrúar

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.