Bændablaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 25
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. janúar 2021 25 REKSTRARLAND ER BAKHJARL BÆNDA Í Rekstrarlandi fást allar almennar rekstrarvörur fyrir landbúnað. Nilfisk háþrýstidælur, Exide rafgeymar, gæðasmurefni og olíur á vélarnar, Ecolab lágþrýstiþvottatæki ásamt hreinsiefnum, sótthreinsandi og græðandi vökvar fyrir spena og júgur. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | 515 1100 | Austurvegi 69 | 800 Selfossi | 480 1306 | rekstrarland.is NÝ VERSLUN Á SELFOSSI HljóðláturHröð ásetning Sveigjanleiki í uppsetninguViðhaldslítill FULLWOOD M²ERLIN Mjaltaþjónn Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI UTAN ÚR HEIMI Doggie Desserts eftirréttur. Í fyrstu koma tvær bragðtegundir á markað, hnetusmjörs- og saltkringlubragð og graskers- og smákökubragð. Ísframleiðandinn Ben & Jerry´s í Bandaríkjunum kynnti á dög­ unum nýjar vörur, Doggie Desserts, sem er eftirréttur fyrir hunda, og seldar verða tvær bragðtegundir til að byrja með. Um er að ræða frosið góðgæti sem þróað hefur verið fyrir hunda með sólblómasmjör sem grunn­ hráefni. Í fyrstu koma tvær bragðtegund- ir á markað, hnetusmjörs- og saltkringlubragð og graskers- og smákökubragð. Ben & Jerry´s er hundavænn vinnustaður og eru oft og tíðum hátt í 40 hundar að störf- um með eigendum sínum í höfuð- stöðvum fyrirtækisins í Vermont. Nöfnin á nýju vörunum, Pontch´s Mix og Rosie´s Batch, eru í höfuðið á tveimur hundum starfsmanna fyr- irtækisins. „Við vitum að viðskiptavin- ir okkar elska hundana sína og koma fram við þá sem einn af fjöl- skyldumeðlimum. Við bjuggum til þessa vöru þannig að hundar gætu notið einhvers enn betra en að láta strjúka sér á maganum og þessir nýju hundaeftirréttir eiga án efa eftir að slá í gegn hjá þeim ferfætlingum sem fá að prófa þá,“ segir Lindsay Bumps, yfirmaður alþjóðamarkaðs- setningar fyrirtækisins, en jafnframt er hún dýralæknir að mennt. /ehg - Dairyreporter Ísframleiðandinn Ben & Jerry´s kynnir nýjan eftirrétt fyrir hunda Bænda 11. febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.