Skessuhorn - 20.01.2021, Side 14
MIÐVIKUDAGUR 20. jANúAR 202114
ATVINNU- OG NÝSKÖPUNARSTYRKIR
VEKEFNI UMSÆKJANDI VERKEFNISSTJÓRI UPPHÆÐ
Olivia´s Gourmet Signý Óskarsdóttir Signý Óskarsdóttir 300.000
Klifurveggur í Stykkishólmi Kontiki ehf. Kontiki ehf. 500.000
Heimavinnsla landbúnaðarvara í Dölum Skúli Hreinn Guðbjörnsson Skúli Hreinn Guðbjörnsson 500.000
Forsendur verslunar með þurrt korn í héraði Góður biti ehf. Eiríkur Blöndal 500.000
Finsen´s súkkulaði Hafnargata ehf. Sara Hjörleifsdóttir 500.000
Karfaroð Snakk Bolli ehf Guðbrandur G Garðarsson 500.000
Sölsnakk Bolli ehf Guðbrandur G Garðarsson 500.000
Þara vín Bolli ehf Guðbrandur G Garðarsson 500.000
Project MOX Egill Hansson Egill Hansson 500.000
Dýflissu Meistarar Borgarfjarðar Samúel Halldórsson Samúel Halldórsson 500.000
Hönnun á umbúðum Karen Emilía Jónsdóttir Karen Emilía Jónsdóttir 570.000
Útrásarvíkingur Lavaland ehf. Lavaland ehf. 600.000
Hafbjörg krabbastaður Breið-Þróunarfélag ses Bjarnheiður Hallsdóttir 750.000
Ræktun til virðissköpunar á iðnaðarhampi Amazing Iceland travel ehf Kristján Logason 750.000
Stafrænn þjálfunarbúnaður í eldvörnum Neisti, félag slökkvuliðsmanna Heiðar Örn Jónsson 1.000.000
Úr pottum í vélar Karen Emilía Jónsdóttir Karen Emilía Jónsdóttir 1.500.000
Prófun á tvívökva smávirkjun hjá Krauma við Deildartunguhver Krauma Náttúrulaugar ehf. VSB Verkfræðistofa 2.000.000
MENNINGARSTYRKIR
VEKEFNI UMSÆKJANDI VERKEFNISSTJÓRI UPPHÆÐ
Húsaskilti Hollvinasamtök Borgarness Hollvinasamtök Borgarness 100.000
Shadows tónar í Borgarnesi Steinunn Pálsdóttir Steinunn Pálsdóttir 150.000
Saga hússins Leifsbúðar (áður pakkhús/saumastofa/verkstæði) Vínlandssetur ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 150.000
Varmalandstorfan Helgi Bjarnason Helgi Bjarnason 150.000
Kellingar stunda íþróttir Leikfélagið Skagaleikflokkurinn Guðbjörg Árnadóttir 150.000
Ástarljóð Sara Hjördís Blöndal Sara Hjördís Blöndal 200.000
Artak350 Residency / Gestavinnustofa í Grundarfirði artak ehf. Þóra Karlsdóttir 200.000
ÞAÐ OG HVAÐ heimsækja Grunnskólana Sigríður Ásta Olgeirsdóttir Sigríður Ásta Olgeirsdóttir 200.000
Sveitabúðin í Brautarholti Atli Ingólfsson Atli Ingólfsson 200.000
Lífið á Laugum, hlaðvarp Sigrún Hanna Sigurðardóttir Sigrún Hanna Sigurðardóttir 200.000
Tónlist í héraði eftir veirufaraldur Karlakórinn söngbræður Gunnar Örn Guðmundsson 250.000
Tónleikar sönghópsins Mæk Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir Gréta Sigurðardóttir 250.000
Okkar eigin hversdagsleiki Arnaldur Máni Finnsson Arnaldur Máni Finnsson 250.000
Tónlist við ljóð borgfirðinga Steinunn Þorvaldsdóttir Steinunn Þorvaldsdóttir 250.000
Föstudagurinn DIMMI 2021 Heiður Hörn Hjartardóttir Heiður Hörn Hjartardóttir 250.000
Vinnustofa, leirbrennsla, listsýningar Brennuvargar, félagasamtök Steinunn Aldís Helgadóttir 250.000
Tónlist til betra lífs og farsælla samfélags Starfsendurhæfing Vesturlands Starfsendurhæfing Vesturlands 250.000
Menningarverkefni - Kvennakórinn Ymur starfsárið 2021 Kvennakórinn Ymur Hrafnhildur Skúladóttir 250.000
Tónar og ljóð Valgerður Jónsdóttir Valgerður Jónsdóttir 250.000
Rannsóknarstofa Árna Thorlaciusar Anok Margmiðlun ehf Anok Margmiðlun ehf 250.000
Streymistónleikar Borgarfjarðardætra 2. janúar í Reykholti Ásta Marý Stefánsdóttir Ásta Marý Stefánsdóttir 250.000
Stálpastaðir - ljósmyndasýning 2021 Karólína Hulda Guðmundsdóttir Karólína Hulda Guðmundsdóttir 250.000
Afmælisár Leirlistafélags Íslands - 40 ára 2021 Leirlistafélagið Kolbrún Sigurðardóttir 250.000
Skotthúfan 2021 Stykkishólmsbær Hjördís Pálsdóttir 250.000
Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar 2021 Þóra Sif Svansdóttir Þóra Sif Svansdóttir 250.000
Listasel í Dölum Kraftaverk, Iceland Hot Spot ehf. Kraftaverk, Iceland Hot Spot ehf. 300.000
Menningardagskrá á Bókasafni Akraness árið 2021 Akraneskaupstaður Halldóra Jónsdóttir 300.000
Bílskúrinn Heiðrún Hámundardóttir Heiðrún Hámundardóttir 300.000
Myndskreytt sögustund Myrka Íslands Spekingur ehf. Sigrún Elíasdóttir 300.000
Júlíana hátíð sögu og bóka Júlíana, félagasamtök Þórunn Sigþórsdóttir 300.000
„Myndlist undir Jökli“ Baldvina Sigrún Sverrisdóttir Baldvina Sigrún Sverrisdóttir 300.000
Allra veðra von - sirkussýningar og smiðjur á Vesturlandi Hringleikur - sirkuslistafélag Eyrún Ævarsdóttir 300.000
112 Sólrún Halldórsdóttir Sólrún Halldórsdóttir 300.000
úthlutunarhátíð Uppbygging-
arsjóðs Vesturlands fór fram
á föstudaginn með rafrænum
hætti að þessu sinni. Sent var út
í streymi frá Breiðinni á Akra-
nesi. Búið var að afhenda viður-
kenningarskjöl og var myndum af
styrkþegum deilt í útsendingunni.
Þetta er í sjöunda skiptið sem út-
hlutað er úr sjóðnum en með um-
sjón hans fara Samtök sveitarfé-
laga á Vesturlandi. Það voru þau
Páll S. Brynjarsson framkvæmda-
stjóri SSV, Sigursteinn Sigurðs-
son menningarfulltrúi og Ólaf-
ur Sveinsson atvinnuráðgjafi sem
kynntu úthlutanir. Helena Gutt-
ormsdóttir formaður úthlutun-
arnefndar ávarpaði samkomuna.
122 umsóknir bárust að þessu
sinni í Uppbyggingarsjóð, en út-
hlutað var 92 styrkjum að upp-
hæð 43 milljónir króna. Fagráð
og úthlutunarnefnd fóru síðan
yfir umsóknir.
Hæsta styrk til atvinnuþróunar
að þessu sinni hlaut Krauma nátt-
úrulaugar við Deildartunguhver,
til prófunar á tvívökva smávirkjun,
eða tvær milljónir króna. Hæsta
einstaka menningarstyrkinn hlaut
Muninn kvikmyndagerð til verk-
efnisins Zoo-I-Side. mm
Þau stýrðu samkomunni: Ólafur Sveinsson, Páll S Brynjarsson, Sigursteinn
Sigurðsson og Svala Svavarsdóttir.
Eftirtaldir styrkir voru veittir:
Rafræn úthlutunarhátíð úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands
Sjónvarpað var frá Breiðinni á Akranesi þegar styrkþegar voru kynntir. Páll S
Brynjarsson ávarpar gesti, Heiðar Mar Björnsson frá Muninn kvikmyndagerð tók
upp og fjær situr Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi.