Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar - 05.08.1954, Qupperneq 22
Afmæliskveðja frá formanni
Knattspyrnuráðsins
Um þessar mundir, þegar
Knattspyrnufélagið Þróttur
fagnar 5 ára afmæli sínu, er
mér Ijúft að flytja félaginu
beztu afmælis- og framtíðar-
óskir Knattspymuráðs
Reykjavíkur svo og annarra
knattspyrnufélaga þessa bæj-
ar.
Fimm ára starf knatt-
spyrnufélags er ekki langur
tími. En fyrstu árin eru á-
vailt merkasti tími hvers fé-
lags, sem vill og ætlar að
verða það sem til var ætlazt
með stofnun þess. Öll fram-
tíð félagsins — allar fyrir-
ætlanir — byggjast að meiru
eða minna leyti á því, hvernig
unnið er í upphafi. Ég er
þeirrar skoðunar, að stofn-
sér fært að hliðra svo til að
Þróttur fái fyrr að bjóða er-
lendu liði heim, en að þessum
fjórum árum liðnum.
Kæru félagar, þegar þið
dæmið gjörðir KRR, þá
minnizt þess að þar sitja
menn á hverjum tíma sem
getur yfirsést, og þið skuluð
líka minnast þess að þið getið
líka gert skyssur sjálfir hvar
sem er, hvort sem það er á
leikvelli eða annarsstaðar. Ég
veit að gjörðir ráðsins eiga
að vera til fyrirmyndar, en
endur og forystumenn Þrótt-
ar í s.l. fimm ár hafi gert sér
fulla grein fyrir meginþörf-
um hins unga félags og hagað
sínu uppbyggingarstarfi í
samræmi við það. Enda verð-
ur að telja, miðað við aldur,
að Þróttur sé bæði íþróttalega
og félagslega sterkt félag.
Starfi hvers knattspyrnu-
félags fylgir oft gleði, glaum-
ur og sigrar, einnig vonbrigði,
erfiðleikar og töp.
Til að standast slík „veðra-
brigði“ þarf þroskaða og heil-
brigða félagsmenn. Það er
ósk mín, að innan Þróttar
verði ávallt félagsmenn, er
hafi þrek og manndóm til að
koma fram í slíkum umskipt-
um eins og sönnum íþrótta-
við skulum gera okkur það
ljóst að það er okkur fyrir
beztu að vinna saman að öll-
um ágreiningsmálum, benda
hver öðrum á gallana, því með
því styrkjum við þann grund-
völl sem þegar er lagður að
knattspyrnunni á íslandi. Ég
vona að núverandi formaður
KRR ber gæfu til þess að
stýra störfum ráðsins á-
rekstralaust í höfn, ég hef þá
trú að honum takist það með
aðstoð allra félaganna í
Reykjavík.
Sigurður Magnússon
mönnum sæmir. Þá mun þeim
og félagi þeirra vel farnast.
Fyrir hönd Knattspyrnu-
ráðs Reykjavíkur og knatt-
spyrnufélaganna í bænum
þakka ég Þrótti ágætt sam-
starf liðinna ára og vona, að
gæfa og gengi fylgi félaginu
um alla framtíð.
Sigurður Magnússon.
Sigmar Grétar Jónsson
vann fyrstu skákkeppni Þróttar.
14 AfiiudisUlað ÞRÓTTAR