Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar - 05.08.1954, Page 24
Viðtal við Guðbjörn Jónsson
Styrkur Þróttar er ógcett félagslíf
— Er Þróttur fyrsta fé-
lagið sem þú þjálfar?
— Nei, ég hef kennt í
Keflavík, á Akureyri, í Hafn-
arfirði og lítilsháttar hjá
mínu góða og gamla félagi,
K. R.
— Hvernig líkar þér þjálf-
arastaðan ?
— Mér fellur hún prýði-
lega. I vetur þjálfaði ég alla
flokka Þróttar, en nú eftir að
við byrjuðum að að æfa úti,
hef ég meistaraflokk, fyrsta
flokk og annan flokk. Mér
þótti verst að þurfa að sleppa
hendinni af 3. og 4. flokki, þai'
eru margir dugmiklir og efni-
legir drengir, en þar sem ég
leik með K. R., þarf ég ein-
hvern tíma til að æfa mig.
Gunnar Pétursson hefur tek-
ið að sér að æfa 4. flokk og
Sigurgeir Bjarnason 3. flokk.
Þar álít ég að Þróttur hafi
unnarar Knattspyrnufélags-
ins Þróttar! Ég veit, að ykkur
er það eins vel ljóst og okkur,
sem nú sitjum í stjórn félags-
ins, hvað hér er í húfi, að vel
takist. — Hér liggur við
framtíð og gengi félagsins.
Þess vegna heiti ég á ykkur
öll að styðja að framgangi
þessa nauðsynjamáls. For-
eldrar og allur almenningur i
16 Ajmœlisblað ÞRÓTTAR
Guðbjörn Jónsson núverandi þjálfari
Þróttar.
tekið rétta stefnu í þjálfunar-
málunum, því engum er bet-
ur treystandi en Þrótturum
sjálfum til að ala upp sína
menn. Vona ég að fleiri knatt-
spyrnumenn í Þrótti fari að
dæmi Sigurgeirs og Gunnars
Skerjafirði, Grímsstaðaholt-
inu og Skjólunum, hjálpið til
að búa æskunni á þessum
svæðum veglegan samastað
til hollra tómstundaiðkana.
Fram til sigurs fyrir tak-
markinu, sem er: Fullkomið
íþróttasvæði og félagsheimili
fyrir Knattspyrnufélagið
Þrótt.
Einar Jónsson.
og hjálpi félagi sínu til að ala
upp góða knattspyrnumenn.
Þá líða ekki mörg ár þangað
til Þróttur verður orðinn
jafnoki hinna Reykjavíkurfé-
laganna.
— Hvernig hefur þér líkað
við Þróttara sem nemendur?
— Undantekningarlaust vel.
Þeir eru fullir af áhuga og
hafa yfirleitt mætt vel á æf-
ingum. Það er gott að stjórna
þeim, því þeir eru vel sam-
vinnuþýðir. Þessir kostir
Þróttara hafa stuðlað að því
að gera mér þjálfarastarfið
skemmtilegt og létt.
— Hvað heldur þú um þetta
ár?
— Eg á ekki von á neinum
meiri háttar sigrum. Þróttur
er nýtt félag og á þar að auki
við gömul og reynd félög að
etja. Þó álít ég að breiddin
verði meiri hjá félaginu á
þessu ári en nokkru sinni fyrr
og það er raunar ekki svo lít-
ill sigur. En ég hef ekki verið
þjálfari félagsins nema
nokkra mánuði og fer bezt á
því að ég sé ekki að spá miklu
um framtíðina, tíminn verður
að skera úr því, hvern árang-
ur starf mitt kann að bera
fyrir félagið.
— Hvaða ráð vildir þú gefa
ungum drengjum til að ná því