Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar - 05.08.1954, Page 37
KJARTAN RliRGMANN:
íslands- og Reykjavíkurmeistarar 2. fl. 1953. Efri röð frá vinstri: Jón Guð-
mundsson þjálfari, Helga Emils, Edda Baldursdóttir, Aðalheiður Steingríms-
dóttir, Katrín Gústafsdóttir, Ólafía Lára Lárusdóttir. Neðri röð frá vinstri:
Elt'n Guðmundsdóttir, Gréta Hjálmarsdóttir, Lára Hansdóttir.
og verður gaman að vita
hvort félaginu tekst að halda
sætinu í A-deild. Eg tel miklar
líkur til þess, ef æft verður
af kappi.
Á þessum þremur árum
sem liðin eru síðan hand-
knattleiksdeild var stofnuð
innan félagsins hefur verið
lagður sæmlegur grundvöllur
að þeirri grein, og vonandi
koma komandi stjórnir deild-
inni til meiri þroska og láta
næstu 5 árin færa félaginu
fleiri og stærri sigra.
Stjórn handknattleiksdeild-
arinnar væntir þess, að fé-
lagar hennar vinni að eflingu
félagsins jafnt út á við sem
innan í framtíðinni, ekki síður
en hingað til.
Að lokum þakkar stjórnin
öllum, sem hafa á einn eða
annan hátt stuðlað að fram-
gangi handknattleiksíþróttar-
innar og óskar félaginu til
hamingju með 5 ára afmælið
í von um fleiri og stærri sigra.
Þá var bjart
yfir Grímssfaðaholfi og
Skerjafirði
Knattspyrnufélagið Þrótt-
ur á íjiinm ára afniæli um
þessar mundir. Mér er 1 júft að
minnast félagsins á þessum
tímamótum þess.
Fyrstu kynni mín af félag-
inu voru þau, að sem þáver-
andi framkvæmdastjóri ÍSl,
átti ég samræður við formann
þess, Halldór Sigurðsson, og
meðstjórnanda, Eyjólf Jóns-
son, varðandi skipulagsmál
íþróttafélaga o. fl. Mér er í
fersku minni sá lifandi áhugi,
sem kom fram hjá þessum
mönnum í félagsstarfinu, og
einlægi áhugi og vilji þeirra
fyrir því að láta gott af sér
leiða fyrir hið vaxandi æsku
Kjartan Bergmann
AfmœlisblaÖ ÞRÓTTAR 29
AFMÆLISBLAÐ ÞRÓTTAR
Útgefandi: Knattspyrnufélagið Þróttur. Blaðnefnd: Eyjólfur Jóns-
son, Haraldur Snorrason, Sigurður Guðmundsson.
PrentsmiÖja Þjóðvitjans h.f.