Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar - 05.08.1954, Side 41
JON R. EINARSSON:
)
Askautum
Þeir eru ekki margir sem
aldrei hafa stigið á skauta,
enda allir sammála um að
skemmtilegri íþrótt sé varla
til, jafnframt því sem hún er
holl fyrir sál og líkama. Þeir
sem eru rosknir menn nú
muna vel eftir því þegar þeir
renndu sér á hrossleggjum
og höfðu staf til að styðja sig
við og ýta sér áfram með.
Næst komu tréskautarnir svo-
kölluðu, sem allir kannast við,
með stétt úr góðu tré og stál-
ið fellt í. Þeir voru spenntir á
fótinn með ólum og þóttu
mesta þing. Núorðið notar
enginn hrossleggi eða tré-
skauta, að minnsta kosti ekki
Reykvíkingar, nú eru það
stálskautar með áföstum
skóm, sem menn reyna að
ekki talin í skyndi, þau eru of
mörg og fjölþætt til þess.
★
Haraldur Snorrason hefur þeg-
ar tengt nafn sitt hinni stuttu
sögu knattspyrnufélagsins Þrótt-
ar. Og hann á eftir að gera það
betur. Ekki þarf mikil kynni af
honum til að finna, að þar fer
eignast, ungir og gamlir.
Vetuiánn 1950—’51 var
hraðskautahlaup endurvakið
hér á landi með íslandsmóti í
skautahlaupi, sem haldið var
á Tjörninni í Reykjavík, með
þátttöku þeirra Reykvíkinga
sem eitthvað höfðu lagt stund
á skautahlaup sem leik. Kepp-
maður sem hiklaust fórnar sjálfs-
hagsmunum og dýrmætum tóm-
stundum til þess að leggja góðu
málefni lið. Hann hefði sjálfsagt
getað eytt þeim stundum öllum
handa sjálfum sér eins og svo
margir gera. En hefur kosið hitt
hlutskiptið. Góða hlutskiptið.
S. G.
endur voru frá Skautafélagi
Reykjavíkur, K. R. og I. R.
en skautamenn utan af landi
gátu ekki komið vegna veik-
inda.
íslandsmeistari varð Ölafur
Jóhannsson frá Skautafélagi
Reykjavíkur og var bæði
Ólafur og Skautafélagið vel
að sigrinum komið. Vil ég
nota tækifærið og þakka frú
Katrínu Viðar fyrir hennar
mikla starf í þágu skautamál-
anna bæði fyrr og nú, og tel
ég henni að þakka það líf sem
er í þessari íþróttagrein hér
hjá okkur. Skautafélagið hef-
ur séð um að hreinsa snjó af
svellinu á Tjörninni og
sprauta það, eftir því sem að-
Afmcelisblað ÞRÓTTAR 33