Morgunblaðið - 25.03.2021, Page 21

Morgunblaðið - 25.03.2021, Page 21
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Athygli Þyrlur hófu sig snemma til flugs yfir gosstöðvarnar, bæði með vísindamenn, almenning og fjölmiðla. Langir biðlistar eru eftir þyrluflugi og fyrirtækin hafa ekki undan eftirspurninni. Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Eftirlit Þyrlur Gæslunnar hafa flogið reglulega yfir eldgosið. Morgunblaðið/Eggert Fimmtudagur Ljósmyndari Morgunblaðsins flaug í gær með þyrlu Norðurflugs yfir svæðið og sést þá hve hraunið hefur breiðst út miðað við eldri myndir hér til hliðar í opnunni. Geldingadalir við Fagradalsfjall eru á góðri leið með að fyllast af glóandi hrauninu og nýir hólar að myndast í landslaginu, líkt og þegar Hannes Hafstein orti um Hraun í Öxnadal um árið. Náið er fylgst með gosinu hjá almenningi og bæði inn- lendum og erlendum fjölmiðlum. Ljósmyndarar Morgunblaðsins hafa verið á ferð- inni síðan á föstudagskvöld þegar gosið fór af stað. Hér getur að líta brot þeirra fjölda mynda sem þeir hafa náð. Sést vel hve gígarnir stækka og hraunið um leið. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Sýning Gosið og hraunflæðið er mikið sjónarspil og hefur laðað til sín þúsundir göngufólks síðustu daga. 21 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2021

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.