Morgunblaðið - 25.03.2021, Page 44

Morgunblaðið - 25.03.2021, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2021 Verð: 27.995.- Stærðir: 39 - 46 Vnr. E-83642401001 Verð: 27.995.- Stærðir: 39 - 48 Vnr. E-83642401053 Verð: 19.995.- Stærðir: 41 - 46 Vnr. E-83725402112 Verð: 21.995.- Stærðir: 40 - 48 Vnr. E-83739401001 KRINGLAN - SMÁRALIND - SKÓR.IS ECCO ST.1 LÉTTIR, STERKIR OG ÞÆGILEGIR HERRASKÓR Sjálf segir Berglind að hún hafi lengi ætlað að prófa að gera gra- nóla heima en einhverra hluta vegna ekki látið verða af því fyrr en nú. „Núna skil ég auðvitað ekki af hverju, því þetta er svo brjálæðislega gott að ég get ekki beðið eftir því að fara niður á morgnana og fá mér skál með AB-mjólk og þessu granóla,“ segir Berglind og ekki annað að sjá en granólað hafi heppnast full- komlega. Heimagert granóla 2 þroskaðir bananar 3 msk. hlynsíróp 2 msk. brædd kókosolía 1 tsk. vanilludropar 450 g Til hamingju-tröllahafrar 40 g Til hamingju-kókosflögur 60 g Til hamingju-pekanhnetur (saxaðar gróft) 60 g Til hamingju-heslihnetur heilar 1 tsk. kanill ½ tsk. sjávarsalt 50 g 70% súkkulaði Aðferð: Hitið ofninn í 175°C. Setjið banana, síróp, olíu og vanilludropa í blandarann og blandið í mauk. Hrærið öllum öðrum hráefnum nema súkkulaðinu saman í stóra skál. Hellið bananamaukinu yfir og blandið vel saman. Skiptið niður á tvær bökunarplötur, íklæddar bökunarpappír, og dreifið vel úr. Bakið í um 35 mínútur en hrærið í blöndunni 4-5 sinnum á tímabilinu. Kælið alveg og saxið þá súkkulaðið niður og blandið saman við. Heimagert granóla Það er auðveldara en margur heldur að búa til granóla heima en gott granóla byggist á vandlega samansettri blöndu af höfrum og öðru fíneríi. Nauðsynlegt er að sætan sé góð – og náttúruleg svo að hita- einingafjöldinn fari ekki fram úr hófi. Hér er uppskrift úr smiðju Berglindar Hreið- arsdóttur á Gotteri.is sem hittir í mark. Ljósmynd/Berglind Hreiðarsdóttir Vinsælasta pítsa á mat- seðli Domino’s er Meat and Cheese-pítsan og hefur hún verið það síðan hún var fyrst sett á matseðilinn fyrir 11 árum. Nú verður hægt að fá Meat and Cheese- meðlæti sem er að upp- lagi það sama og píts- an. Meat and Cheese- gott er nýbakað mjúkt pítsudeig toppað með osti, sterku pepperoni, piparosti, beikonkurli og svörtum pipar. Nýtt meðlæti hjá Domino’s Vinsælust Meat and Cheese-pítsan hjá Dominós er sú vinsælasta og nú er komið samnefnt meðlæti. Múmínaðdáendur hérlendis bíða spenntir ár hvert fyrir nýj- ungum ársins og nú hefur því verið ljóstrað upp að sumarlínan í ár beri heitið Together. Vörur úr línunni koma í versl- anir hérlendis hinn 25. maí en vörulínan inniheldur krús, disk og tvær skeiðar og kemur, líkt og vanalega, í takmörkuðu upp- lagi. Sumarævintýri Múmínálfanna á ströndinni heldur áfram, en myndefni bollans byggist á sög- unni Moomin on the Riviera eftir Tove Jansson. Samvera í sumarlínu Moomin Eftirvænting Aðdáendur Moomin bíða spenntir eftir sumarlínunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.