Knattspyrnufélagið Þróttur 70 ára : 1949-2019 - 15.09.2019, Blaðsíða 37

Knattspyrnufélagið Þróttur 70 ára : 1949-2019 - 15.09.2019, Blaðsíða 37
Saga Þróttar í golfi Golfmót Þróttar á Hellu 2004 Ég undirritaður var í stjórn knattspyrnudeildar á þessum árum og vinur minn Jónas Hjartarson liðstjóri hjá m.fi. karla í knattspyrnu. Við félagarnir ákváðum að halda golfmót fyrir m.fl. karla og aðra þá sem unnu í kringum m.fl. Fyrsta mótið var haldið á Hellu árið 1987 og var farandbikar keyptur. Nöfn sigurvegara hafa verið grafin á bikarinn frá upphafi. Svona gekk þetta næstu 2-3 árin en þá auglýstum við mótið fyrir alla Þróttara. Fjöldi keppenda hefur verið í kringum 60 manns undanfarin 25 ár. Konur tóku fyrst þátt í mótinu árið 1998 og og fjölgaði þeim í kjölfarið jafnt og þétt. Farandbikar kvenna var gefinn árið 2002 af heiðurshjónunum Arnari Friðrikssyni og Grímheiði Freyju Jóhanns- dóttir. Á þann bikar hafa einnig verið grafin nöfn allra sem hafa unnið frá því að hann var gefinn. - Golfmót Þróttar í Öndvarðanesi 2010 Þær hefðir hafa skapast að í lok móts eru valdir 4-6 einstaklingar (konur og/eða karlar) í nefnd til að sjá um mótið að ári og að það skal haldið fyrsta föstudag í júní. Gaman er að segja frá því í lokin að á upphafsárum golfmóts Þróttar var Tryggvi E Geirsson formaður. Honum þótti ekki mikið til kom að vera með golfmót (sjálfur hestamaðurinn) en það liðu ekki mörg ár þar til hann var sjálfur kominn á fullt í golfið. Hér kemur skrá yfir sigurvegara frá upphafi í karla og kvennaflokki. Lifi Þróttur Gunnlaugur Jóhannsson Karlar: 1987 ÁsmundurVilhelmsson 1988 Nikulás Jónsson 1989 Logi Úlfljótsson 1990 Jónas Hjartarson 1991 Kári Ragnarsson 1992 Kári Ragnarsson 1993 Kári Ragnarsson 1994 Björn Árnason 1995 Hreiðar Bjarnason 1996 Birgir Guðmundsson 1997 Gunnlaugur Jóhannsson 1998 Sigurður K. Pálsson 1999 Gunnlaugur Jóhannson 2000 Sigurður Valur Sveinsson 2001 Skjöldur Vatnar 2002 Haukur Óskarsson 2003 Oddur Óli Jónasson 2004 Gunnar R. Ingvarsson 2005 Jón Yngi Jóhannsson 2006 Arnar Friðriksson 2007 Jóhann Hreiðarsson 2008 Gunnlaugur Jóhannsson 2009 Jón Pétursson 2010 Ólafur Mothens 2011 Sveinn M. Sveinsson 2012 Gunnlaugur Jóhannsson 2013 Viðar Marel Jóhannsson 2014 ÓlafurAxel Kárason 2015 ÞormóðurJónsson 2016 Eyþór Sigurðsson 2017 Guðlaugur Guðlaugsson 2018 Ólafur Páll Ólafsson 2019 Þorvaldur Ingi Ingimundarson Konur: 2002 Grímheiður Jóhannsdóttir 2003 Grímheiður Jóhannsdóttir 2004 Grímheiður Jóhannsdóttir 2005 Unnur Sæmundsdóttir 2006 Sólveig Jóhannesdóttir 2007 Grímheiður Jóhannsdóttir 2008 Grímheiður Jóhannsdóttir 2009 Þuríður Halldórsdóttir 2010 Áslaug Einarsdóttir 2011 Þuríður Halldórsdóttir 2012 Þuríður Halldórsdóttir 2013 Ágústa Sigurðardóttir 2014 Ásta Stefánsdóttir 2015 CamillaTvingmark 2016 Lilja Garðarsdóttir 2017 Unnur Sæmundsdóttir 2018 Grímheiður Jóhannsdóttir 2019 CamillaTvingmark

x

Knattspyrnufélagið Þróttur 70 ára : 1949-2019

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Knattspyrnufélagið Þróttur 70 ára : 1949-2019
https://timarit.is/publication/1578

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.