Fréttablaðið - 12.06.2021, Síða 26

Fréttablaðið - 12.06.2021, Síða 26
Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas @frettabladid.is Hjörleifs- höfði er móbergs- höfði á Mýrdals- sandi, alls 221 metra hár. Ákveðin dulúð er yfir Gljúfra- búa þar sem hann fellur ofan í djúpa gjá. 1 1 3 3 5 5 2 2 4 4 7 8 9 6 6 Næsta Instagram-ferðamannastjarna landsins 7. Hellarnir við Hellu Ævintýraheimur útaf fyrir sig í aðeins klukkutíma fjarlægð frá borginni. Ákveðin dulúð svífur yfir þeim enda ekki alveg vitað hvenær þeir voru gerðir. Lýsingin er góð og ætti því að nást góð mynd. 9. Hjörleifshöfði Star Wars var tekið þarna upp og þekkist hellirinn í höfðanum sem Yoda-hellirinn. Það er nán- ast gefið að sé sett myllumerkið Star Wars með fallegri mynd þá tekur samfélag kvikmyndanna við sér og ýtir á like. 8. Seljavallalaug Ein klassísk sem hefur verið á vit- orði Íslendinga lengi. Það er eitt- hvað við að dýfa sér ofan í þessa friðuðu laug sem var hreinsuð af ösku fyrir um áratug. Flestir símar eru líka vatnsheldir og því lítil hætta á að eyðileggja þá. 1. Stuðlagil Það vantaði ekki myndir frá Stuðlagili á Instagram á síðasta ári. Sagði landeigandinn að dreifing myndanna minnti helst á einhvers konar faraldur. Land- eigandinn fékk engar tekjur af fjöldanum sem kíkti í gilið. 2. Hvítserkur Á fjöru er hægt að ná rosalegum Instagram-myndum. Áhrifavaldar með filtera gætu dottið í lukku- pott læksins og fengið alþjóðleg like með fallegri mynd af þessum sérstæða kletti og jafnvel horft dreymandi til vinstri í forgrunni. 3. Hljóðaklettar Húsavík gæti orðið heitasti staður sumarsins. Skammt frá eru Hljóðaklettar, eitt sérstæð- asta listaverk náttúrunnar. Þar þarf engan filter því þar á bara að njóta álfa og trölla sem kunna að birtast. 4. Gljúfrabúi Vissulega kom litli bróðir Selja- landsfoss inn á radar Instagram síðasta sumar en álitsgjafar blaðsins eru sammála um að hann sé líklegur til að slá enn frekar í gegn í sumar. Örstutt ganga og paradís bíður. 5. Múlagljúfur Talandi um að horfa dreymandi til vinstri í forgrunni með ein- hvern ótrúlegasta bakgrunn landsins. Það er nánast gefið að heimurinn muni ýta á like. Ríki Vatnajökuls gæti orðið sjóðheitt í sumar á Instagram enda margt að sjá. 6. Dimmuborgir Mývatnssveitin er auðvitað stút- full af ævintýrum en ætli trölla- myndir frá Dimmuborgum séu ekki vænlegar til árangurs, enda eru borgirnar heill heimur út af fyrir sig og auðveldar yfirferðar. Stuðlagil varð Instagram- stjarna Íslendinga ferðasum- arið 2020. Nú þegar flestir eru byrjaðir að huga að ferða- lögum sumarsins er ekki úr vegi að skoða hvaða staðir geta tekið við af Stuðlagili sem stjarna sumarsins. stod2.is 7 8 9 FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY 26 Helgin 12. júní 2021 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.