Fréttablaðið - 12.06.2021, Side 43

Fréttablaðið - 12.06.2021, Side 43
Menntunar og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Tæknileg þekking/reynsla á sviði véltækni eða skipaiðnaði • Reynsla af þjónustutengdri stjórnun er kostur • Leiðtogafærni, drifkraftur og frumkvæði • Lausnamiðuð hugsun • Góð rekstrar- og kostnaðarvitund • Liðsmaður fram í fingurgóma • Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni Sviðsstjóri ber meðal annars ábyrgð á: • Skipulag og dagleg stjórnun á þjónustusviði • Stefnumótandi uppbygging á öflugu tekjusviði • Að afla verkefna fyrir fyrirtækið • Að kostnaðarútreikningar vegna tilboða séu raunhæfir og rétt metnir • Að raunkostnaður verka sé innan marka áætlunar • Að verk gangi samkvæmt áætlunum • Að samskipti við viðskiptavini séu með góðum og eðlilegum hætti • Að full fjárhagsleg yfirsýn sé með öllum verkum • Að uppgjör séu gerð strax við lok verka • Að umhverfis-, heilbrigðis-, öryggis- og gæðamál séu tryggð í ferlum þjónustu • Að gera og framfylgja fjárhagsáætlunum fyrir sviðið • Verkefnastjórn einstakra verka Eingöngu er tekið við umsóknum á www.slipp.is Umsóknarfrestur er til og með 17. júní 2021. Upplýsingar um starfið veitir Kristján Heiðar Kristjánsson í netfangi khk@slipp.is Við leitum að metnaðarfullum, öflugum einstakling til að leiða þjónustu- og skipaviðgerðasvið Slippsins Akureyri ehf. Sviðsstjóri er mikilvægur hlekkur í samskiptum fyrirtækisins við viðskiptavini sína og tryggir að þeim sé veitt sú vara og þjónusta sem þeir vænta af félaginu. Sviðsstjóri vinnur að því markmiði að verk séu unnin í samræmi við verksamninga og áætlanir og að ætíð séu valdar hagkvæmustu leiðir við vinnslu verka, jafnframt því að gæðakröfum sé fullnægt í hvívetna. Sviðsstjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra og er hluti af framkvæmdastjórn félagsins. SVIÐSSTJÓRI SLIPPSINS Fyrirtæki ársins 2021 hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.