Fréttablaðið - 12.06.2021, Page 67
Ástkær sambýlismaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Örn Einarsson
prentari,
Kópavogi,
lést á hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíð 3. júní. Útför fer fram frá
Digraneskirkju þann 15. júní klukkan 13.00. Athöfninni
verður streymt á https://youtu.be/yHk6myYdRwo
Sigríður Sigurðardóttir
Guðmundur Arnarson Mina Johnsen
Már Arnarson Ásta Björg Þorbjörnsdóttir
Anna María Arnardóttir Þorvarður Kristófersson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir, amma og langamma,
Karólína Bernharðsdóttir
Lindasíðu 2, Akureyri,
lést á Dvalarheimilinu Hlíð
mánudaginn 7. júní. Útför hennar fer
fram frá Glerárkirkju, miðvikudaginn
16. júní klukkan 13. Slóð á streymi er á Facebook-síðunni
„Jarðarfarir í Glerárkirkju“. Starfsfólki Hlíðar eru færðar
alúðarþakkir fyrir góða umönnun.
Árni Aðalsteinn Bjarman,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Aðalheiður Sigvaldadóttir
Mánatúni 9,
lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni
þriðjudaginn 8. júní.
Útför verður gerð frá Háteigskirkju
þriðjudaginn 22. júní kl. 13.00.
Gunnar Heiðar Guðjónsson
Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir Daði Björnsson
Guðmundur Ingi Gunnarsson Patrizia Cipriani
Elín Heiður Gunnarsdóttir Davíð Jens Guðlaugsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Sólberg Jónsson
sparisjóðsstjóri,
Bolungarvík,
lést þriðjudaginn 8. júní.
Útförin fer fram frá Hólskirkju,
laugardaginn 19. júní klukkan 14.
Lucie Einarsson
Ásgeir Sólbergsson Margrét Gunnarsdóttir
Bjarni Sólbergsson
Elísabet Jóna Sólbergsdóttir Guðjón Jónsson
Sölvi Rúnar Sólbergsson Birna Guðbjartsdóttir
María Sólbergsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Jensia Michala Leo
Ásabraut 3, Keflavík,
lést á heimili sínu, fimmtudaginn 3. júní.
Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju,
miðvikudaginn 16. júní kl. 14. Athöfninni
verður streymt á facebook: Hvítasunnukirkjan í Keflavík.
Gilbert Leo Þórisson Sjöfn Anna Halldórsdóttir
Steinunn J. Leo Þórisdóttir Jón Garðar Viðarsson
og barnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Katrín Eyjólfsdóttir
Sautjándajúnítorgi 1,
áður Faxatúni 29, Garðabæ,
lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í
Garðabæ, föstudaginn 4. júní. Útförin fer
fram í Vídalínskirkju, miðvikudaginn 16. júní kl. 13.00.
Eyjólfur Reynir Bragason Hrönn Kjærnested
Auður Soffía Bragadóttir
Oddur Helgi Bragason
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Jón Á. Hjörleifsson
rafvirki,
Garðatorgi 17, Garðabæ,
lést á Landspítalanum 10. júní.
Útförin verður auglýst síðar.
Lilja Jónsdóttir
Halldóra Jónsdóttir Kolbrún Jónsdóttir
Hjörleifur Már Jónsson Þóra Hafsteinsdóttir
Jóna Margrét Jónsdóttir Viktor Sighvatsson
Guðbjartur Jónsson Erla Einarsdóttir
Kristbjörg Lilja Jónsdóttir Helgi Harðarson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkæra og yndislega eiginkona mín,
móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Kristrún Ólafsdóttir
Flúðaseli 14,
Reykjavík,
lést sunnudaginn 6. júní.
Útförin fer fram frá Garðakirkju,
þriðjudaginn 22. júní næstkomandi kl. 15.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug.
Sigurður Guðmundsson
Sigríður K. Sigurðardóttir Ingvar Magnússon
Guðmundur Ó. Sigurðsson Bryndís Guðnadóttir
María E. Sigurðardóttir Pádraig Ó Diolún
og barnabörn.
Þökkum af alhug öllum þeim sem
sýndu okkur samúð og hlýhug
vegna andláts og útfarar elskulegrar
eiginkonu minnar, móður okkar,
tengdamóður og ömmu,
Þorbjargar J. Ólafsdóttur
ljósmóður,
Urriðakvísl 16, Reykjavík,
sem jarðsett var frá Fossvogskapellu
miðvikudaginn 19. maí. Bestu þakkir færum við
starfsfólki krabbameinsdeildar Landspítala á 11E
fyrir frábæra umönnun.
Jón M. Benediktsson
Þórólfur Jónsson Nanna Viðarsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir Erlend Nicolaisen
Þórhildur Jónsdóttir Jón Hákon Hjaltalín
og barnabörn.
Ástvinir þakka auðsýnda samúð
og vinarhug við andlát og útför
elskulegrar eiginkonu, móður,
tengamóður og ömmu
Svanborgar Ólafsdóttur
frá Litla-Laugardal, Tálknafirði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Ölduhrauns, Hrafnistu
Hafnarfirði, fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót.
Baldur Jóhannsson
Reynir Baldursson Karitas Jóhannsdóttir
Jóhann Baldursson Kristín Reynisdóttir
Anna Björk Baldursdóttir Sigurjón Andersen
Birgitta Baldursdóttir Elías Ívarsson
Brynja Baldursdóttir Gunnar Óli Pétursson
Erla Baldursdóttir Gísli Vattnes Bryngeirsson
Ólafur Jósúa Baldursson Ramona Balaciu
og fjölskyldur þeirra.
Elsku, hjartans sonur minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi, bróðir og mágur,
Guðmundur Ringsted
Álfaskeiði 70,
Hafnarfirði,
lést á gjörgæsludeild
Landspítalans föstudaginn 4. júní.
Útför hans fer fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði
þriðjudaginn 15. júní klukkan 15.
Anna Elín Ringsted
Davíð Guðmundsson Hulddís Guðbrandsdóttir
Guðbjörg V. Guðmundsdóttir Theódór Skúli Sigurðsson
Magnús Guðmundsson Julia Bakke
Anna Elín Guðmundsdóttir Ole Marselius Lillebo
barnabörn, systkini og fjölskyldur.
Ástkær móðir okkar og tengdamóðir,
amma og langamma,
Guðrún Jónsdóttir
áður Skólabraut 3,
andaðist mánudaginn 7. júní á
hjúkrunarheimilinu Seltjörn,
Seltjarnarnesi. Útförin verður auglýst
síðar. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast
hinnar látnu er bent á Barnaspítala Hringsins.
Ása Jónsdóttir Guðmundur Hannesson
Óli Hilmar Briem Jónsson Kristín Salóme Jónsdóttir
og fjölskyldur.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð,
stuðning og hlýju vegna andláts
og útfarar elskulegs sonar míns
og bróður,
Sigursteins Freys Vigfússonar
Boston, Massachusetts.
Sérstakar þakkir viljum við færa
æskuvinum Sigga.
Guðrún Sigursteinsdóttir
Inga Brá Vigfúsdóttir
Þökkum innilega auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför móður
okkar, tengdamóður og ömmu,
Olgu Ólu Bjarnadóttur
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki
hjúkrunarheimilisins Hamra í
Mosfellsbæ.
Eymundur Sigurðsson Ragnheiður Bragadóttir
Hanna Birna Sigurðardóttir Jesper Dalby
Bjarni Gaukur Sigurðsson Elísabet Jónsdóttir
og barnabörn.
gun@frettabladid.is
Tvö tónverk eru á efnisskrá kammer-
hópsins Camerarctica sem spilar í
Breiðholtskirkju í dag , laugardag, þeim
síðustu í ár í tónleikasyrpunni 15:15 –
sem einnig segir til um hvenær tónleik-
arnir hefjast. Verkin eru frá upphafi 19.
aldar, full af birtu og léttleika og eiga vel
við nú þegar sól er hæst á lofti, að mati
Ármanns Helgasonar, klarinettuleikara
í sveitinni.
Fluttur verður kvartett fyrir klarin-
ettu og strengjatríó eftir sænsk-finnska
tónskáldið Bernhard Crusell. Ármann
segir það glæsilega og gáskafulla tón-
smíð. Hitt verkið er kvintett fyrir klar-
inettu, fiðlu, tvær víólur og selló eftir
tékkneska tónskáldið Franz Krommer,
í því er þéttur kammerhljómur og
léttleiki áberandi, að sögn Ármanns.
Flytjendur á tónleikunum, auk hans,
eru Hildigunnur Halldórsdóttir fiðlu-
leikari, Svava Bernharðsdóttir og Guð-
rún Þórarinsdóttir lágfiðluleikarar og
Sigurður Halldórsson sellóleikari. n
Klassíkin og rómantíkin
mætast hjá Camerarctica
Camerarctica er metnaðarfull sveit sem
hefur starfað í hátt í 30 ár. MYND/AÐSEND
Tímamót 31LAUGARDAGUR 12. júní 2021