Fréttablaðið - 12.06.2021, Síða 70

Fréttablaðið - 12.06.2021, Síða 70
Sudoku grönd með 11 slögum. Það gerðu Danirnir á öðru borðanna og fengu 660 í sinn dálk. Hins vegar var annar samningur spilaður á hinu borðinu, þar sem Aðalsteinn og Haukur sátu AV. Haukur í vestur, opnaði á einum tígli. Aðalsteinn sagði eitt hjarta og Dennis Koch Palmund kom inn á einum spaða á suðurhöndina. Hann fékk að sjá eftir því. Haukur passaði og Aðalsteinn gaf úttektardobl. Haukur sat í því og það var lokasamningurinn. Vörnin sló ekki feilnótu. Haukur spilaði hjartaás sem útspili og skipti síðan yfir í lauf. Sagnhafi reyndi kóng sem drepinn var á ás. Spaða var spilað til baka og Haukur átti slaginn á tíuna. Hann spilaði lágu laufi, Aðalsteinn fékk slaginn á gosa og skipti yfir í tígul. Hann tók ás, spilaði meiri tígli og Haukur reyndi drottningu og kóng og Aðalsteinn trompaði þriðja tígulinn. Hann spil- aði aftur spaða og sagnhafi fékk bara tvo slagi. Vörnin fékk fjóra slagi á spaða, þrjá á hjarta, tvo á tígul og lauf. Það var 1100 í dálk Íslendinga. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. n Bridge Ísak Örn Sigurðsson Landslið Íslands í Opnum flokki náði bestum árangri á NM sem spilað var á netforritinu RealBridge (Corona Nordic Bridge Championships) en Ísland tók þátt í fjórum flokkum. Keppt var meal annars í Seniors (eldri spilarar) og spiluðu Aðalsteinn Jörgensen-Haukur Ingason, Björn Eysteinsson-Guð- mundur Sveinn Hermannsson og Jón Þorvarðarson-Þórir Sigursteinsson í liði Íslands. Liðinu gekk ágætlega í byrjun móts, leiddi um tíma, en fljótlega seig á ógæfuhliðina. Ísland endaði í fjórða sæti af sex, en Svíar höfðu sigur, eins og í Opna flokknum. Það sýnir vel hve Svíar eru sterkir sem bridgeþjóð og hve mikla breidd þeir hafa. Í leik Íslands við Dani græddu Íslendingar vel á þessu spili. Vestur var gjafari og AV á hættu: Flestir spilaranna í AV spiluðu þrjú Norður 9 D6543 G107 K1073 Suður ÁD832 1087 532 98 Austur 764 KG92 Á9 ÁG64 Vestur KG105 Á KD864 D52 DÝR INNÁKOMA Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Spegilmennið eftir Kepler frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Margrét Barðadóttir, Reykjavík. n VEGLEG VERÐLAUN KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 12. júní 2021 LAUGARDAGUR 7 6 2 8 9 5 4 1 3 4 8 3 7 1 6 2 5 9 5 1 9 2 3 4 6 7 8 9 2 8 5 4 3 1 6 7 6 4 1 9 7 8 5 3 2 3 5 7 6 2 1 8 9 4 8 9 4 1 6 7 3 2 5 1 7 5 3 8 2 9 4 6 2 3 6 4 5 9 7 8 1 8 2 9 3 5 6 4 1 7 3 1 6 7 8 4 2 5 9 7 4 5 9 1 2 3 6 8 5 7 1 8 2 9 6 3 4 2 9 4 1 6 3 7 8 5 6 8 3 5 4 7 9 2 1 9 3 8 2 7 5 1 4 6 1 6 2 4 9 8 5 7 3 4 5 7 6 3 1 8 9 2 Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. n LAUSNARORÐ Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikil og sumarleg garðap- rýði (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 17. júní næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „12. júní“. n Þ R O S K A Þ J Á L F I ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 496 L A U S N H E I Ð A R L E G I R T H R Þ Á L F Á E Á H U G A S A M A R L I M R U N N A R Ð S U N K F J G L P L A N K A S T A F L I N A U T G R I P A M U A O I A R U T K V E N D Ó M U R S Ð T Ó N E L S K A N Ý Ó M Á T A R A U A I N N D R Á T T A A L R Æ M D R A D A R Í S Á R A J T R L A L G E N G A R T S Ó T T L A U S U M S I U N G A R S S G A A F L Í Ð U R A E S Á L M U N U M N O U N Á L I N L Á E A S N A K E R R U L N Y F I R S T Ó R A U I A M L I N U U K Ð M Á L U N U M O A Þ R Á K Á L F A R A S M E T R U M J T L A Á S L Æ T T I T Ð Ó S E L D U R S E Æ F Ó R U M R L I A F A R G Ó Ð I R I M Þ R O S K A Þ J Á L F I LÁRÉTT 1 Líttu nú í eigin rann, klári Konfúsíus (13) 10 Röng dauðsföll sam- ræmast hvorki skrif- uðum né óskrifuðum lögum (8) 11 Lifnar nautn við lostakoss/ljúfa fegurð vekur (9) 12 Heyri rödd er ég keyri að utan, þungt haldinn af pest (8) 13 Endalaus ágangur skorts knýr mig til að leita frumþarfar (11) 15 Talaði sleitulaust um þann sem borgaði honum (8) 16 Hvað ef vísdómur hlypi til og breyttist í bleðil? (11) 17 Þvælist um rangala fjórðu víddarinnar og nýt keyrsluskeiðsins (10) 21 Fékk ekki réttan fóðurskammt, enda fleira fé en skráð er (9) 22 Snöggur af stað og stoppaði jafn snöggt (11) 25 Maður hjólar ekki í aðalinn nema maður sé kóngurinn á staðnum (12) 29 Þórhallur er ekki nafnlaus nóboddí, heldur 40 ára grín og hamborgari (7) 30 Þegar skip hafa látið úr höfn hefst leit að þeim (8) 31 Sjaldan hef ég hitt jafn langa og ringlaða gaura (5) 32 Ala svelg milli sveipa (8) 33 Nefndi pinna og stungu hans (8) 35 Matís býður samfellt eftirlit (5) 37 49 visin en vel skóuð, enda þurfa þau innlegg (7) 38 Lesið allt um þennan mann og hungursneyð- ina sem hann olli (8) 39 Þau áttu engan nema fótboltafélagið, sem þau höfðu út af fyrir sig (5) 40 Best ég espi stjörnu fyrir góða ræktarbletti (8) 41 Bar á höfuð sitt fyrir Línu Langsokk (8) 42 Ó mig auman! Hvað skal gera við svona rýra vísbendingu? (5) 43 Sonur Nóa leitar fjötra flækingsfugla (8) LÓÐRÉTT 1 Svona fúlmenni vinna gjarna í törnum (15) 2 Bið seina dónann að biðja þá austrænu for- láts á ruglingnum (11) 3 Sæki hægindi handa heimskingjum á hörðum bekk (11) 4 Kæra sig ekki um að ringlaður rakki níði hið forna veldi (9) 5 Sé túnbleðil þar sem enn er heyjað á milli allra hinna (12) 6 Er með hálfkveðnar vísur um að fallnar frúr séu meyjarrósir (10) 7 Auðvelda byttu að komast á kopp (8) 8 Þetta bras er engum bjóðandi nema frænk- um mínum (8) 9 Málms er skelin mikið þing/mettar bundinn fangann (8) 14 Sendi flugsveit að sækja fínt fólk (7) 18 Blakkempur stúdenta eru kaldir karlar (6) 19 Hef mikla skapraun af vondum skipalægjum (8) 20 Rýndir í leik og sást að hann var að versna (8) 22 Leita fjár hvors ann- ars og elda það grátt (11) 23 Stuttar draga andann öðrum sjaldnar (9) 24 Segir hanastélið eina ráðið eftir skjálftann mikla (11) 26 Reynir að finna hjálp en finnur hana varla án hjálparsveita (10) 27 Fullkomnir iðn- maðkar eða fyrsta flokks grískar skrúflínur í próteini? (10) 28 Skrifið allt sem skrifað var um skrudd- una, með öðrum orðum (7) 34 Hitti einn alveg æstan í fákana (6) 35 Segja ó er þurrka þjó/ þar er skráma löng og mjó (6) 36 Hér segir af skoti fjarri skotum (6) n Lausnarorð síðustu viku var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.