Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.09.1979, Blaðsíða 12

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.09.1979, Blaðsíða 12
ig í hópinn ýmsir fleiri aðilar, heimilisfræðakennarar, bóka- safnsfræðingar, fóstrur og tón- menntakennarar. Öll sýningin og öll þau atriði sem fóru fram voru unnin af börnum undir handleiðslu fyrr- greindra aðila. Reykjavíkurborg veitti styrk til þessarar sýningar sem þótti takast mjög vel. .---------------------------------------------------------s Listkynning og listræn tjáning er e. t. v. mikilvæg- ari heldur en við gerum okkur almennt grein fyrir. Kannski verður lífshamingja fólks í þjóðfélagi framtíðarinnar að verulegu leyti háð því hverjir möguleikar verða á notkun lista. (Úr erindi H.B.) Fósturfélag íslands gekkst fyr- ir leikfangasýningu í Hagaskóla í Reykjavík og á Akureyri og Egilsstöðum. Var hér um valin leikföng að ræða. Þá hefur félagið tekið þátt í ýmsum ráðstefnum vegna barna- árs og hvatt kvikmyndahúsaeig- endur til betra vals á kvikmynd- um ætluðum börnum. Aðildarfélög að Landssamtök- unum Þroskahjálp hafa m. a. staðið að námskeiði um málefni þroskaheftra barna. Munu samtökin ásamt Náms- flokkum Reykjavíkur láta gefa út 10 fyrirlestra sem fluttir voru. 12 ASGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.