Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.09.1979, Blaðsíða 24

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.09.1979, Blaðsíða 24
r Samvinnuferðir - Landsýn Austurstræti 12 - Símar 27077 og 28899 LONDON: Farið síðdegis á fimmtudögum, komið á þriðjudegi. Sex dagar — fimm nætur. — Innifalið er flug, hótel með morgunverði, flutningur milli hótels og flugvallar — íslensk fararstjórn — 10% afsláttarkort í margar verslanir og veitingahús — miðaút- vegun fyrir leikhús, knattspyrnuvelli o. fl. — Val milli þriggja hótela. Verð áætlað 153—169 þús. kr. NEW YORK: Tvær sex daga ferðir 11. október og 12. nóvember Verð áætlað 198 þús. kr. — Innifalið er flug, hótel, flutn. milli hótels og flugvallar skoðunarferðir í New York — íslensk fararstjórn. SKÍÐAFERÐIR: Fjórir þekktir staðir í Austurríki eða Júgóslavíu. — Vikulegar brottfarir eftir 22. des. gegnum Kaupmannahöfn. — Vikuferð áætluð frá 169 þús. kr. KANARÍ eða MADEIRA: Tveggja vikna ferðir gegnum Kaupmannahöfn eftir 10. nóvem- ber. — Vinsælir gististaðir. — Áætlað verð frá 256 þús. kr. MIAMI eða JAMAICA: Upplýsingar um verð og ferðir á ferðaskrifstofunni. ÍSRAEL: Sögufrægir staðir og baðstrandir. — Tveggja vikna ferð 8. janúar. Áætlað verð frá 286 þús. kr. UFO — ungir ferðast ódýrt — einstök kjör. Allar upplýsingar á ferðaskrif- stofunni. OLYMPÍULEIKAR í MOSKVU. Einkaumboð fyrir hópferðir á OL-leikana 19. júlí til 2. ágúst 1980. — Upplýsingar og aðgöngumiðapantanir á ferðaskrif- stofunni. ALMENNIR FARSEÐLAR — Samvinnuferðir — Landsýn annast skipulagn- ingu, farmiðasölu og hótelpantanir fyrir einstaklinga og hópa. — Enginn aukakostnaður. 24 ÁSGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.