Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.10.2021, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 09.10.2021, Qupperneq 17
Hver leikur sem Irving missir af vegna sam- komutakmarkana óbólusettra kostar hann um fimmtíu milljónir íslenskra króna. Ísland hefur ekki sent þátttakendur til keppni í öðru en skíða- göngu og alpagreinum frá 1960. Prófaðu nýju ostana frá Ostakjallaranum. Sælkeraostar gerðir í takmörkuðu magni. kristinnpall@frettabladid.is KÖRFUBOLTI Það er engan bilbug að finna á Kyrie Irving þegar kemur að því að hafna bólusetningu við Covid-19 en stjörnubakvörðurinn var skráður á meiðslalista Brook- lyn Nets í aðdraganda æfingarleiks Brooklyn Nets gegn Milwaukee Bucks aðfaranótt laugardags. Irv- ing er hvorki heimilt að taka þátt í leikjum né æfingum Nets fyrr en hann þiggur bólusetningu sam- kvæmt reglum New York-fylkis en Irving virðist ætla að standa á sínu. Nets er óheimilt að nefna hvaða leikmenn hafa þegið eða hafnað bólusetningu og var því ekki ástæða gefin fyrir fjarveru Irvings sem fylgdist með úr stúkunni í fyrsta æfingarleik vetrarins á dögunum. Tímabil Brooklyn hefst eftir tíu daga þegar Nets heimsækir ríkjandi meistara Milwaukee Bucks. Irving hefur sjö sinnum verið valinn í stjörnuliðið á tíu ára ferli í NBA- deildinni og unnið einn meistara- titil. Nokkrir leikmenn NBA-deildar- innar hafa reynt að komast undan því að þiggja bóluefni á undan- förnum vikum. Hafnaði deildin meðal annars beiðni frá Andrew Wiggins, leikmanni Golden State Warriors, um að fá undanþágu frá bólusetningu vegna trúar sinnar. Wiggins og f leiri hafa gefið eftir enda eru ríkisstjórar í Kaliforníu og New York búnir að setja kröfu um bólusetningu áður en einstaklingar fara inn í hallir líkt og leikir í NBA- deildinni fara fram í. Fjarvera Irvings í gær kostaði hann 381 þúsund dollara, um fimm- tíu milljónir íslenskra króna, sem nær til allra heimaleikja Brooklyn og allra leikja liðsins í Kaliforníu- ríki. Mun hann því verða af að minnsta kosti sextán milljónum dollara ef hann verður áfram í liði Brooklyn og hafnar bólusetningu. n Kyrie fórnar milljónum Kyrie Irving fylgdist með liðsfélögum sínum af hliðarlínunni á dögunum þegar hann mátti koma inn í höllina í Los Angeles. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY kristinnpall@frettabladid.is SNJÓBRETTI Það kemur í ljós á næstu vikum hvort Ísland sendir þátttak- endur til keppni á snjóbrettum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Fram undan er heimsbikarmót í snjóbrettum þar sem Íslendingarnir sem eru með augastað á Ólympíu- leikunum þurfa að ná góðum úrslit- um til að klífa upp stigalistann í von um að tryggja sér þátttökurétt á ÓL. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, er búið að staðfesta að fjórir einstaklingar fari fyrir Íslands hönd til Peking, tveir í skíðagöngu og tveir í alpagreinum og standa vonir til þess að fimmti einstakling- urinn bætist við hópinn. Það hefur engum Íslendingi tekist að komast inn á Vetrarólympíuleikana í snjó- brettum hingað til. „Heiðarlega svarið er að það þurfi allt að smella til þess að við komum keppendum inn. Þetta er ekki eins og í öðrum greinum því það eru aðeins 32 bestu á heimsvísu sem komast inn að keppa hverju sinni. Strákarnir sem eiga möguleika á þessu eru á leiðinni á heimsbikar- mót á næstunni þar sem góður árangur getur komið þeim inn á Ólympíuleikana,“ segir Friðbjörn Benediktsson, formaður snjóbretta- nefndar Skíðasambands Íslands, aðspurður hvort Ísland komi til með að vera með fulltrúa í snjóbrettum í febrúar. „Það er hins vegar takmarkað hversu margir mega koma frá hverju landi, svo að það er möguleiki til staðar. Ef þeir komast einhvers staðar nálægt 50.-60. sæti á heims- listanum þá eiga þeir möguleika á að komast inn á Ólympíuleikana,“ segir Benedikt enn fremur, aðspurð- ur hvað þurfi til þess. Hann telur raunhæft að miða í það minnsta á að Ísland sendi þátt- takanda til leiks á Vetrarólympíu- leikana í Mílanó 2026. „Það er markmiðið að komast þangað, það er alveg klárt.“ n Geta náð sæti á ÓL á heimsbikarmótinu LAUGARDAGUR 9. október 2021 Íþróttir 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.