Fréttablaðið - 09.10.2021, Síða 74

Fréttablaðið - 09.10.2021, Síða 74
Nýi bíllinn verður smíðaður í verksmiðju Toyota í Kolin í Tékk- landi sem hingað til hefur smíðað Aygo, Peug eot 108 og Citroen C1. Nýr Toyota Aygo X verður kynntur í nóvember og mun taka við af Aygo-smábílnum. Bíllinn stækkar og fær meiri tæknibúnað þegar hann kemur á markað á næsta ári. njall@frettabladid.is Aygo verður næsti bíll til að fá jepp- lingsnafnbótina hjá Toyota, en Toyota tilkynnti í vikunni að hann fengi nafnið Aygo X. X-ið er tilvitnun í Cross-nafnið hjá stóra bróður hans Yaris Cross. Ætlunin er að þessi nýi bíll leysi Aygo af hólmi og verði ódýrasti bíll merkisins, en Toyota áætlar að kynna bílinn strax í næsta mánuði. Óhætt er að segja að þetta sé djarft framtak hjá Toyota því að fáir framleiðendur hafa komið fram með jepplingsútgáfur í f lokki minnstu smábílanna. Það er helst litlum framleiðendum eins og Dai- hatsu og Suzuki sem gengið hefur vel með hinn fjórhjóladrifna Ignis. Aygo X verður byggður á sama GA-B undirvagni og Yaris Cross og fær því líklega þriggja strokka vél. Líklega verður hann ekki búinn tvinnbúnaði til að halda verði niðri en hugsanlega verða dýrari gerðir hans þannig búnar. Aygo X er örlítið stærri en núverandi Aygo, eða 3.700 mm að lengd og 1.500 mm á hæð. Hjólhaf eykst líka um 90 mm til að búa til meira rými aftur í bílnum. Þar sem bíllinn fær nýjan undir- vagn mun tæknibúnaður hans breytast mikið frá Aygo-smábíln- um. Hann getur jafnvel fengið sama 9 tommu snertiskjá og í nýjum Yaris Cross. Nýi bíllinn verður smíðaður í verksmiðju Toyota í Kolin í Tékk- landi sem hingað til hefur smíðað Aygo ásamt systurbílum hans Peug eot 108 og Citroen C1. Þeir verða þó ekki með lengur þar sem Toyota hefur tekið verksmiðjuna í sínar hendur. Búast má við bílnum á markað næsta vor í fyrsta lagi. ■ Enn einn jepplingur frá Toyota Aygo X prologue er tilraunaút­ gáfa frá Toyota sem kynnt var nýlega og gefur innsýn í hvernig hinn nýi bíll gæti litið út. Stórar hjólskálar og 19 tommu felgur munu líklega minnka nokkuð með framleiðslu­ útgáfunni. Solihull nálgunin byggir á heildrænni aðferðarfræði fyrir foreldra og fagaðila þar sem markmiðið er að auka skilning á tilfinningalegri og andlegri heilsu barna. Námskeiðin nýtast öllum þeim sem koma að uppeldi og umönnun barna. SOLIHULL NÁMSKEIÐ Í BOÐI GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS TVEGGJA DAGA GRUNNNÁMSKEIÐ, VAL UM TVÆR DAGSETNINGAR: a) 12. okt. og 2. nóv., kl. 9-16 b) 16. og 30. nóv., kl. 9-16 Hámark 12 þátttakendur í hvort skipti. Leiðbeinendur: Elísabet Sigfúsdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldu­ fræðingur og Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi AÐ SKILJA ÁFÖLL 1. nóvember, kl. 9-16 Leiðbeinandi: Anna María Jónsdóttir geðlæknir HEILAÞROSKI 29. nóvember, kl. 9-13 Leiðbeinandi: Anna María Jónsdóttir geðlæknir TENGSLAMYNDUN 15. nóvember, kl. 9-16 Leiðbeinandi: Anna María Jónsdóttir geðlæknir Námskeiðsgjald Tveggja daga grunnnámskeið: 59.000 kr. Önnur námskeið: 29.000 kr. Tryggðu þér sæti í tíma! Skráning á www.gedvernd.is eða með netpósti á gedvernd@gedvernd.is BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 9. október 2021 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.