Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.10.2021, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 09.10.2021, Qupperneq 84
AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@frettabladid.is , Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is Þetta hljómar 110 prósent eins og eitt- hvert svindl sem enginn gengur heill frá. Þetta er auðvitað algjört klúður en ekki eru öll kurl komin til grafar. svavamarin@frettabladid.is Fjölmiðla- og baráttukonan Ingileif Friðriksdóttir nefnir jákvæð tíðindi frá Arion banka sem eina af fréttum vikunnar, en bankinn ætlar að jafna hlut kynjanna með því að tryggja starfsfólki sínu 80 prósent af laun- um í fæðingarorlofi í sex mánuði og greiða starfsfólki í fæðingarorlofi sérstakan viðbótarstyrk þegar við á. „Það hefur einnig verið mjög áhuga- vert að fylgjast með framvindu taln- ingarmála í Norðvesturkjördæmi. Þetta er auðvitað algjört klúður en ekki eru öll kurl komin til grafar og verður forvitnilegt að sjá hvert þetta mun fara. Síðan er aurskriðan fyrir norðan hið rosalegasta mál. „Ég átti að vera á leið á Seyðisfjörð síðastliðinn sunnudag rétt áður en fréttirnar um viðvaranir bárust en komst svo ekki og verð að viðurkenna að ég er frek- ar fegin. Mér verður mikið hugsað til fólksins á þessum svæðum,“ segir hún í ljósi viðvarana sem bárust að austan á sama tíma. „Mér finnst smá skrýtið ef fólk trúir ekki á hlýnun jarðar með þetta ágætis dæmi fyrir framan okkur um að það sé loftslagsvandi í gangi. Síðasta vetur rigndi óvenju mikið og hitastigið er mun hærra en við erum vön.“ n Hlýnun jarðar og viðbótargreiðslur n Frétt vikunnar Ingileif Friðriksdóttir Ingileif Friðriksdóttir baráttukona. MYND/AÐSEND Óskar Árnason, einn helsti borðspilasérfræðingur lands- ins, hefur hafnað hundrað þúsund króna kauptilboði í Facebook-hópinn Borð spila- spjallið en hefur heyrt að sami aðili ásælist aðra stærri Facebook-hópa. odduraevar@frettabladid.is „Ég veit ekki hver stendur á bak við tilboðið, sem kom frá nafnlausum Facebook-aðgangi, en ég held að ég hafi sirkabát sigtað út hver þetta er. Þetta er einhver sem stjórnar nokkrum hópum sem hafa f lestir sama meðstjórnandann,“ útskýrir Óskar. Er þetta einhver vafasamur aðili? „Nei, nei, þetta virðist bara vera einhver strákur í Háskólanum í Reykjavík, viðskiptafræðingur eða eitthvað. Svo spjallaði ég við strák sem stjórnar öðrum stórum hóp, Borðspil til Sölu/skiptis og hann hafði fengið svipað tilboð,“ segir hann. Óskar segist ekki hafa hugmynd um hver tilgangurinn gæti verið en mögulega sjái viðkomandi gróða- tækifæri í Facebook-hópunum. „Ég talaði aðeins meira við hann í gær og á endanum neitaði ég að nefna upphæð en hann bauð þá hundrað þúsund.“ Hann segir að í risahópum séu stundum seldar auglýsingar og önnur skilti. „En annars get ég ekki ímyndað mér að það sé eitthvert virði í þessu.“ Tilfinningar í spilunum Aðspurður hvort hann hyggist selja spilahópinn segir Óskar: „Ef það væri einhver eðlileg leið til að gera þetta þá kannski, en ég held að maður hlæi bara að þessu. Þetta hljómar 110 prósent eins og eitt- hvert svindl sem enginn gengur heill frá.“ Óskar skýtur því að að hann hafi fyrir tilviljun orðið stjórnandi í öðrum Facebook-hópi, hópnum „Menningarátökin“. „Ég var svona að gæla við að bjóða honum hann bara í staðinn,“ segir Óskar léttur í bragði. Hann viðurkennir að tilfinn- ingar séu í spilinu, enda stofnaði Óskar borðspilahópinn sjálfur. „Ég á svona megnið af póstunum þarna inni og ef ég hætti að sjá um hópinn og halda uppi spjallinu þá er ekk- ert brjáluð virkni þarna inni svona án mín, það er að segja reglulegir póstar og kynningar, sem ég sé um.“ Spilaframtíðin björt Óskar vinnur í Nexus aðra hverja viku og segir alltaf jafn mikið að gera þar sem vitaskuld má finna ágætt úrval borðspila. „Það hefur verið svolítil breyting núna. Þessi hobbíspil, þar sem 3-5 voru að hitt- ast og spila eitthvað alvarlegt í heilt kvöld, það hefur svolítið pólarí s- erast, en fjölskylduspil og partíspil hafa rokið upp úr öllu valdi.“ Óskar segir litlu spilin rjúka út. „Fólk er að kaupa þessi spil eins og Secret Hitler, Resistance og Cards Against Humanity og svo kemur fólk aftur að leita að einhverju öðru. Það eru fjölskyldur sem eru að spila meira við börnin sín og pör sem eru að spila meira saman.“ n Hafnaði hundrað þúsunda kauptilboði í Facebook-hóp Óskar Árnason lét ekki glepjast af dullarfullu kauptilboði í Facebook-hóp hans fyrir borðspilara. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Verð og vöruupplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda til 31. október 2021 eða á meðan birgðir endast. www.DORMA.is Aðeins 154.430 kr. Aðeins 149.925 kr. BOGGIE 3ja sæta sófi. Fáanlegur í 3 litum í Fiesta áklæði; bláum, brúnum og gráum. Stærð: 186 x 77 x 85 cm. Fullt verð: 119.900 kr. 140x200 eða 180x200 cm. Dýna með nýju Wave pokagormakerfi sem er byggt á 20 cm háum pokagormum sem aðlagast líkama þínum betur. Dýnan er með Cashmere áklæði og ullarlagi sem hleypir náttúrulegri öndun gegnum dýnuna og stýrir hitamyndun. Fullt verð 180x200 cm: 204.900 kr. Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði RIGA hægindastóll með skemli Svart leður og krómfótur. Stillanlegur. B82 x H106 cm Fullt verð: 199.900 kr. Aðeins 95.920 kr. Við eigum afmæli og nú er veisla AFSLÁTTUR AFMÆLIS 20% AFSLÁTTUR AFMÆLIS 25% 30% AFSLÁTTUR af dýnu og 10% af botni. AFMÆLIS Nature´s CASHMERE heilsurúm með Classic botni 48 Lífið 9. október 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.