Fréttablaðið - 09.10.2021, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 09.10.2021, Blaðsíða 88
frettabladid.is 550 5000RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf.DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Mér hefur tekist með Guðs hjálp og góðra manna að halda mig frá áfengi í samanlagt 26 ár. Drykkjan varð snemma vandamál en mér tókst lengi að halda henni leyndri og réttlæta hana gagnvart umhverf­ inu. Ég hafði alltaf einhverjar skynsamlegar skýringar á reiðum höndum. Þetta kallast afneitun á máli hegðunarfræðinga, sem getur verið margs konar. Margir benda á einhvern annan sem sé verri. Aðrir gera lítið úr vandamálinu og segja að allt sé þetta á misskilningi byggt Bæði einstaklingar og opinberir aðilar beita grímulausri afneitun þegar tilveru þeirra er ógnað. Sovét­ ríkin gömlu afneituðu Tsjernóbyl­ slysinu í nokkrar vikur þótt heimurinn fylgdist óttasleginn með vaxandi geislavirkni á svæðinu. Á dögunum fann ég fyrir ýmsum líkamlegum einkennum sem hræddu mig. Ég greip þá til gamalla varnarhátta og fór í afneitun. „Það er ekkert að mér! Ég þarf engin lyf!“ Þetta dugði í einhvern tíma en að lokum endaði ég inni á Landspítala. Ég bjóst við því að leggjast inn á yfirfulla deild þar sem læknar og hjúkrunarfræðingar væru við dauðans dyr vegna þreytu. Svo reyndist ekki vera. Hressir og úthvíldir læknar tóku á móti mér. Starfsfólkið allt var yndislegt og ég varð ekki var við hið meinta neyðarástand. Eftir margvíslegar rannsóknir og aðgerð var ég sendur heim með lyf sem ég lofaði að taka samviskusamlega. Stundum er sagt að banamein margra sjúklinga sé afneitun. Ég taldi mig fantagóðan að greina og sjá í gegnum afneitun sjúklinga minna. Samt var ég sjálfur næstum dauður úr sjálfsblekkingu. Enn og aftur sannar sr. Hallgrímur gildi sitt: „Þetta, sem helst nú varast vann, varð þó að koma yfir hann.“ n Afneitun VEITINGASTAÐURINN Á matseðli núna Verslun opin 11-20 ̵ IKEA.is IKEA Bakarí, Sænska matarhornið og IKEA Bistro opið 11-20 1.195,- 995,- Lambaskanki með kartöflumús, grænum baunum og rauðkáli Ýsa í orly með frönskum og hrásalati + 200kr. af hverjum seldum rúðuvökva rennur til Bleiku slaufunnar í október borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.