Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 7

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 7
I. Skipulag tilraunastarfseminnar. ÁRNI JÓNSSON í sambandi við yfirlitsskýrslur tilraunastöðvanna þykir hlíða að gera stutta grein fyrir stjórn tilraunamála, þótt hér verði aðeins lauslega drepið á nokkur atriði, er mál þetta varða, og þá einkum jarðræktina. í skýrslum tilraunastöðvanna kemur ýmislegt fram, sem skýrir nánar ýmsa þætti tilraunamála á íslandi og sérstaklega atriðin, sem varða fram- kvæmd og tilhögun jarðræktartilrauna. 1. Skipan tilraunamála fyrir 1900. Áður en Búnaðarfélag íslands var stofnað, en það var stofnað 5. júlí 1899, voru engin samtök, sem náðu yfir allt landið, er stóðu sameigin- lega að tili aunamálum. Tilraunamál voru yfirleitt óskipulögð. Sagan greinir frá áhuga einstakra manna á tilraunamálum. Má þar fyrst og fremst nefna þá, sem koma fram á 18. öld, eins og Gísla sýslu- mann Magnússon að Hlíðarenda, józku bændurnar, Björn prófast Hall- dórsson í Sauðlauksdal, Magnús Ketilsson sýslumann o. fl. Á 19. öld gætir meira starfsemi félaga og stofnana. Má þar til nefna Hús- og bússtjórnarfélag Suðuramtsins, sem stofnað var 8. júlí 1837. Búnaðarfélög eru stofnuð víða um land, þótt fæst þeirra sínni tilrauna- málum í jarðrækt nema mjög lítið. Búnaðarskólarnir eru stofnaðir á árunum 1880—1889, og sýna ýmsir starfsmenn þeirra nokkurn áhuga á þessum málum. Ekki er þó um að ræða neinar samstylltar aðgerðir, fyrr en Búnaðarfélag íslands er stofnað 1899. 2. Skipan tilraunamála 1900 til 1920. Um aldamótin færist nýtt líf í tilraunamál. Áhugamenn sjá nú, að nauðsynlegt er að byggja þau á félags- og samtaka-grundvelli. í þessu sambandi er fyrst og fremst að geta Einars Helgasonar garð- yrkjufræðings, en hann semur frumvarp 1899 um gróðrartilraunastöðvar, og má telja að þetta frumvarpsuppkast sé fyrsti vísir að hugmyndum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.