Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Qupperneq 18

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Qupperneq 18
16 Júli: Framundir 9. júlí var S og SV átt og hagstæð heyskapartíð, en þá brá til N áttar, en veður var samt fremur hlýtt, úrkomulaust og sól- skin. Hélzt svo fram um þann 25., með lítilsháttar úrkomu. Var þá fyrri slætti lokið, og náðist hann allur með góðri verkun. Bygg skreið um þann 25. Síðustu daga mánaðarins kólnaði nokkuð í veðri og hélzt svo fram um 10. ágúst. Var þá byrjað á 2. slætti. Agúst: 1. ágúst voru kartöflur fyrst teknar upp til matar (Skán). Ur- koma var mjög lítil allan mánuðinn og hagstæð heyskapartíð fram undir mánaðamót agúst og september. Gerði þá óþurrkakafla, er stóð fram að 9. september. September: Aðfaranótt þess 9. september gerði allmikið frost, svo kartöflugras íéll víða í görðum. 12. sept. var byrjað að taka upp kartöfl- ur, og var því lokið 29. sept. Uppskera varð í tæpu meðallagi. Má segja að þenna tínxa kæmi aldrei dropi úr lofti. Alltaf S og SV hlýindi og sól- skin. Heyskap var lokið 16. sept, og var tæplega í meðallagi að vöxtum, en nýting með ágætum. Október: Nokkra úrkomu gerði 1. viku okt., en veður hélzt áfram fremur hlýtt. Bygg var slegið 5. og 6. okt, linþroskað. Gulrófur voru teknar upp 5.—10. okt. Uppskera sæmileg og skemmdir af kálmaðki ekki mjög tilfinnanlegar. Kýr voru látnar út fram í miðjan mánuð, enda voru veður sæmileg og háarbeit ágæt. Frost voru lítil allan mánuðinn, svo hægt var að vinna að hvers konar jarðyrkjustörfum. Nóvember: Tíð var góð fram undir 6. nóv. Úr því gerði nokkur frost, svo jarðvinnslu varð að hætta. Snjó festi ekki teljandi, og mátti heita að auð jörð væri allan mánuðinn. Desember: Með desember byrjun brá til frosta og snjóa, og komst frostið upp í -í-12° 9. desember. Gekk á með snjóéljum og hríðum allan mánuðinn, með smáblotum á milli. Snjór var þó hvergi til fyrirstöðu á láglendi. b. Veðrið 1950. Janúar: Mánuðurinn var fremur hlýr og snjóléttur. Síðari hluta hans auðnaðist alveg, og fór frost úr jörðu á sumum stöðum. Febrúar: Fyrri hluti mánaðarins var fremur hlýr og snjólaust fram til 7., en þá byrjaði að snjóa smávegis. Síðari hlutann kólnaði nokkuð. Marz: Snjór var allan mánuðinn á jörð, en fremur lítill. 22. marz gerði hláku, og stóð hún til mánaðamóta. Apríl: Óstöðug veðrátta allan mánuðinn, lítil frost en engar hlákur. Mai: í byrjun mánaðarins gerði hlýindi og komst hitinn upp í 17,5°. Úrkoma var lítil, svo fljótt þornaði til, og klaki var víða farinn úr jörð um miðjan mánuðinn. Um þann 18. gerði kuldakast, og var þá frost um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.