Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 19

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 19
17 nætur. Dróg það nokkuð úr þeim gróðri, sem þá var kominn, sem mátti heita sæmilegur sauðgrcður. Síðari hlutinn allur var fremur kaldur, þótt ekki væru frost, og gróðri fór mjög lítið fram. Úrkoma var einnig mjög lítil. Júní: Fyrstu 6 dagarnir voru hlýir, og komst hitinn þá upp í 15,5°. Yfirleitt var bjartviðri og sólskin, en stöðug N átt og fremur kalt og sér- lega þurrt. Öll tirkoma mánaðarins aðeins 3,9 mm. Sláttur byrjaði 22., en spretta var þó ekki góð fyrr en með júlíbyrjun. Júlí: Fyrstu 8 dagar mánaðarins voru úrkomulausir, en þann 9. byrj- aði að rigna. Úrkomulaust var þó frá 16.—20., en úr því rigndi af og til, og þurrklaust var með öllu. Fyrri slætti lauk 20. jrilí. Fór svo, að mörgum gekk illa að ná fyrri slætti. Um þann 20. var grasspretta yfirleitt orðin mjöggóð. Águst: Óþurrkarnir héldu áfrarn allan þenna rnánuð, og nrá segja að með ágúst hafi þeir byrjað fyrir alvöru, og kom engin alminnilegur þurrk- dagur héi um slóðir í ágúst. Aðeins 7 dagar voru úrkomulausir, með NV kalda og skýjuðu lofti. Úrkoma var oft mjög mikil, og rigndi á einum sólarhring, 24.-25., 47,3 mm. Svo til engin hey náðust inn allan mán- uðinn. Þann 30. náðust hér inn 3 vagnar. 2. sláttur byrjaði 11. ágúst. Kartöflur voru fyrst teknar upp þann 18. (pontiac), til matar. September: Með septemberbyrjun tók hitinn að lækka. Stöðugar rign- ingar héldust til 18., að undanskildum 3 dögum. Frá 19.—25. var hins vegar þurrt, en kalt og sama og enginn þurrkur, enda þá allt svo blautt og vatnsósa, að varla var hægt að fara um túnin. Mjög lítið náðist því af heyjum, en allmikið náðist upp í gott sæti. 16. sept var byrjað að taka upp kartöflur, en þó fóru þurru dagarnir frá 19.—25. í það, að koma saman heyjum. Lokið var við að slá það síðasta af túninu 30. sept., eru þá úti um 100 hestar. Settir voru um 30 vagnar í vothey í síðustu viku mánaðarins. Október: Þann 1. byrjaði að hríða og kom svolítið föl. 2. og 3. var þurrt, en við frostmark. Úr því tók að snjóa. Frá 4. til 19. var aðeins þurrt í 1 dag. Urn þann 10. var kominn 30 cm snjór, jafnfallinn. Skiptist á hríð og krapahríð. Um mánaðamótin sept. og okt. voru hér niðri í görðurn um 170 hkg af kartöflum, og var megnið af þeim tekið upp undan snjó í krapahríðarveðrum. Var upptöku lokið þann 10. Má segja að aldrei kæmi þurr dagur á meðan verið var að taka upp þessar kartöflur. Ekki var hægt að taka inn vélar, því öll hús voru full af kartöflum, sem þornuðu mjög seint. Um þann 20. hlýnaði í veðri og hélzt svo út mán- uðinn. Tók þá upp snjó. 25. var það síðasta af heyjum hirt. Einnig var þá byrjað á jarðvinnslu, þótt mjög væri það erfitt sökum þess hvað jörðin var blaut. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.