Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 21

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 21
19 rúm, og ýmsar fleiri aðferðir voru menn að reyna, en flestir byrjuðu alltof seint á þessum úrræðum. c. Tilraunastjóraskipti. 1. maí 1949 lét Ólafur Jónsson af starfi, að eigin ósk, við Tilraunastöðina, eftir 25 ára samfelldan starfstíma. Ólafur tók þá við ráðu- nautsstarfi hjá Búnaðarsambandi Eyfirðinga. Við tilraunastjórastarfi tók Árni Jónsson, bú- fræðikandidat, frá Sandfellshaga í Axarfirði. Hann lauk prófi frá búnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn vorið 1940. Var síðan á til- raunastöð í Danmörku sumarið 1940. Aðstoð- armaður við Tilraunastöðina á Sámsstöðum 1941 og 1942. Ráðunautur Búnaðarsambands Suðurlands 1943 til 1945, og 1946 til 1949 kennari við Garðyrkjuskólann að Reykjum. d. Framkvcemdir 1949 og 1950. Helztu framkvæmdir 1949 voru þær, að sett var miðstöð í allt íbúðar- búsið, en áður var aðeins miðstöð í hluta þess. Jafnframt var komið fyrir vatnssalernum, baðkeri og vöskum, sem ekki hafði verið sett í húsið áður. Einnig var íbúð tilraunastjóra lagfærð nokkuð, veggfóðraðar stofur og smíðuð ný eldhúsinnrétting. Utbúinn var heyvagn á gúmmíhjólum aftan í Farmal eða Jeppa. Auk þess voru keypt nokkur minni verkfæri til smíða og lagfæringa. Aðrar framkvæmdir voru ekki svo teljandi sé. 1950 voru byggðir 2 votheysturnar, 7l/£ m háir og 4 m í þvermál, norðan við íjósið, ásamt skúr, er tengir þá við fóðurgang fjóssins. Turnar þessir eru um 5 metra í jörð, og var mikið verk að ganga frá í kringum þá, Var því verki ekki lokið að fullu, er vetur gekk í garð, enda varla við því að búast, þar sem bygging turnanna stóð yfir í september og tíð mjög óhagstæð til allrar útivinnu. Þurrheyshlaðan var endurbætt til bráðabirgða, en önnur hlið hennar var að falli komin. Keypt var rakstrarvél fyrir Farmal. Þá var útbúinn annar heyvagn, fjórhjóla, með lágum járnhjólum. Byggt var yfir Jeppa-bifreiðina allvandað hús. Aðrar byggingafram- kvæmdir voru ekki svo teljandi sé annað en venjulegt viðhald. Jafnað var og síðan plægt nokkuð mólendi, um 3 ha, en á þessu svæði voru braggahverfi á stríðsárunum. Var mikil tilfærsla á þessu landi. Vegurinn heim að Galtalæk var breikkaður og malborinn. Arni Jónsson. 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.