Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 29
27
Nr. 7. Tilraun með sand- og leirþakningu. 2. dr.
Tilraunaliðir:
a. Grasfræið óþakið. Dreift yfir flagið á venjulegan hátt og valtað.
b. Sandþakið og síðan herfað.
c. — óherfað.
d. Leirþakið og herfað.
Tilhögun að öðru leyti: Stærð reita 5x6. Uppskerureitir 4x5. 5 sam-
reitir. Sáð var í tilr. 1947. Húsdýraáburður settur í landið. Síðan tilbúinn
áburður áriega. 75 kg N, 60 kg P2Oö og 90 kg KoO, miðað við ha.
U ppskera, hkg/ha:
Gras Hey Hlutfallst. hey
a-liður ............. 150,0 47,0 100
b-liður......... 194,0 60,9 130
c-Iiður ............. 177.0 54,2 116
d-liður ............. 178,0 54,8 117
Nr. 8. Hvítsmára sáð i gróið land. 4. ár.
T ilraunaliðir:
a. Túnið smáralaust.
b. Sáð smára, hann herfaður og smitaður.
c. Smárinn þakinn með 5 mm þykku moldarlagi og smitaður.
d. Smárinn þakinn með 10 mm þykku moldarlagi og smitaður.
e. Smárinn þakinn með 10 xnxn þykku moldarlagi en ósmitaður.
Tilhögun að öðru leyti: Valið var gamalt tún, smáralaust. Áburður
150 kg amin.nitr., 120 kg súp. 45% og 160 kg kali 60%. Reitastærð hin
sama og í Nr. 7.
U ppskera, hkg/ha:
Gras Hey Hlutfallst. hey
a-Iiður ............. 156,5 49,2 100
b-liður ............. 185,5 58,9 120
c-liður ............. 192,5 59,3 121
d-liður ............. 193,0 66,5 135
e-liður ............. 189,5 65,4 133