Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 31
29
raun framhald hennar til að fá upplýsingar um eftirverkun fosforsýrn-
áburðarins. Er þetta ár því 13. ár frá byrjun.
U ppskera, hkg/lia:
Gras Hey Hlutfallst. hey
a-liður . . 203,6 68,9 94
b-liður . . 247,2 73,6 100
c-liður . . 236,0 70,0 95
d-liður . . .... 239,2 71,0 97
e-liður . . 962,0 86,8 118
Nr. 2. Tilraun með vaxandi skammta af fosforsýruáburði. 1. ár.
T ilr aunaliðir :
a. 70 kg/ha N köfnunarefnisáb. 96 kg K-.O 0 kg fosfórsýruáb.
b. 70 - - - 96 _ _ 30 - P205
c. 70 - - - 96 - _ 60 - -
d. 70 - - - 96 __ 90 - -
Að öðru leyti var tilhögun þessi: Reitastærð 6x6 m. Uppskerureitir
5x5 m. Samreitir 4. Tilraunalandið er gamalt tún. Áburðurinn, sem
var notaður, var amm.nitr., súperfosfat 45% og 60% kali.
U p p s k e r a, hkg/ha:
a-liður ........... 253,0 66,1 100
b-liður ........... 247,0 60,0 91
c-liður ........... 257,0 62,5 95
d-Iiður ........... 258,0 62,6 95
Nr. 3. Tilraun með vaxandi skammta af kali. 1. ár.
Tilraunaliðir:
a. 70 kg/ha hreint N 70 kg P2Os 0 kg kaliáburður
b. 70 - - 70 _ _ 40 - k2o
c. 70 _ - 70 - - 80 — —
d. 70 - _ 70 - - 120 — —
Tilhögun að öðru leyti hin sama og í tilraun Nr. 2.