Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 34
32
Nr. 8. Tilraun með vaxandi skamm ta af N-áburði á smáraland. 1. ár.
T ilraunaliðir.:
a. 70 kg P2Os 90 kg K20 0 kg N-áburður
b. 70 - - 90 — — 30 — —
c. 70 - - 90 — — 50 — —
d. 70 - - 90 — — 70 — —
e. 70 — — 90 — — 90 — —
Tilhögun að öðru leyti: Stærð reita 5x6. Uppskerureitir 4x5 m.
Samreitir 5. í tilraunalandinu er allmikill hvítsmári.
U ppskera, hkg/ha:
Gras Hey Hlutfallst. hey
a-liður 147,0 38,2 100
b-liður 220,0 61,8 162
c-liður 261,0 70,4 184
d-liður 289,0 75,8 198
e-liður 325,0 87,0 227
Nr. 9. Tilraun með endurrœktun t.úna. 1. ár.
Tilraunaliðir:
a. Túnið óhreyft í 24 ár
b. — plægt 6. hvert ár og sáð í það grasfræi
d. - - 12. - ------------ - -
Tilhögun að öðru leyti: Reitastærð 4x 11 m. Uppskerureitir 3X 10 m-
Samreitir 4. Aburðarnotkun er þessi:
a. 18 tonn/ha mykja 3. hvert ár, 40 kg N 1. ár, 2. og 3. 70 kg
b. 36 tonn/ha mykja 6. hvert ár, 60 kg N árlega
c. 48 tonn/ha mykja 8. hvert ár, 60 kg N árlega
d. 72 tonn/ha mykja 12. hvert ár, 0 kg. N 1, ár, 2.—11. 65 kg
Á alla 1 íði er borið, auk þessa, árlega 60 kg KoO og 60 kg P2Os.
Liðirnir b, c og d voru plægðir í fyrsta sinn og í þá sáð í fyrstu viku
júní 1950, og notaður áburður eins áður er greint. Var húsdýraáburður-
inn herfaður niður.