Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 37

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 37
III. Skýrsla Tilraunastöðvarinnar á Reykhólum. SIGURÐUR ELÍASSON, ÁRNI JONSSON 1. Tildrög að stofnun. Þegar hafinn var undirbúningur að stofnun laga í tilraunamálum landbúnaðarins, var gert ráð fyrir að koma skyldi tilraunastöð á Vestur- landi, enda bafði það verið áhugamál ýmsra Vestfirðinga. 10. marz 1942 tekur tilraunaráð jarðræktar á dagskrá umræður um möguleika á því að hefja undirbúning að stofnun tilraunastöðvar á Vesturlandi, og var ákveðið að athuga, hvaða jarðir helzt gætu komið til greina í þessu sambandi. í október sama ár kom tilraunaráð saman og hafði þá um sumarið farið fram athugun á líklegum jörðum á Vestur- landi. Voru tilnefndar í þessu sambandi Stórholt og Sauðafell í Dölum og Reykhólar á Barðaströnd. Á þessum fundi, í október 1942, samþykkti tilraunaráð einróma að leggja til við hið háa ráðuneyti, að valin skuli l/g jörðin Reykhólar sem tilraunastöð fyrir Vesturland. Tilraunaráð hafði kynnt sér nánar um ýms atriði varðandi áðurgreindar jarðir, svo sem landkosti, möguleika á að fá umráð yfir þeim í þessu skyni o. fl. Máli þessu er svo haldið vakandi við ráðuneytið og Alþingi, með þeim afleiðingum, að 31. október 1944 eru staðfest „Lög nr. 57, um t.il- raunastöð i jarðrœkt á Reykhólum“. Fær tilraunastöðin með lögum þess- tim þegar til umráða og eignar, endurgjaldlaust og kvaðalaust, 165 ha úr austanverðri landareign Reykhóla. Þá fylgja með ennfremur þau hita- réttindi, sem í landinu eru. Þá fær tilraunastöðin einnig 3 eyjar að eigin vali úr landareign Reykhóla til að fullnægja þörf vegna sérstakra tilrauna. Tilraunaráð jarðræktar tekur nú við Reykhólum, eins og til er tekið í áðurgreindum lögum nr. 57, og á árunum 1945 og ’46 er svo hafinn ymiss konar undirbúningur, svo sem mæling á landi, byrjað á skurð- mælingum og að skipuleggja notkun og hagnýtingu landsins, með hlið- sjón af þeirri starfsemi, sem þarna er fyrirhuguð. Teiknistofa landbúnaðarins vinnur að teikningum nauðsynlegra bygg- 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.