Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 40

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 40
38 nesi hefur nú komið upp vörugeymslu á Reykhólum, og er þar afhent aðal- lega þungavara til búenda í Reykhólasveit að vetrinum. Þá er rétt að geta um einn samgöngumöguleika, sem Reykhólar hafa, en það eru flugsamgöngur. Undanfarin ár hefur Björn Pálsson flug- maður flogið á niilli Reykjavíkur og Reykhóla í lítilli vél og lent á Reyk- hólatúni. Hafa þessar flugsamgöngur rnjög oft verið ómetanlegar, bæði í veikindatilíellum og einnig þegar samgöngur á sjó og landi stöðvast. Reykhólar liggja um það bil 65,27° n. 1. br. og 22,20° v. 1. lengdar. 3. Framkvæmdir og undirbúningur að framkvæmdum. Þegar Tilraunaráði var afhent land undir Tifraunastöðina úr Reyk- hólalandi, bjó þar Tómas Sigurgeirsson. Hafði liann umráð allra húsa, svo og liins ræktaða lands, svo sem túna og engja. Það land, sem Til- raunastöðin fékk (165 ha), var allt óræktað, ekkert af því framræst, engin girðing, úr gaddavír né öðru efni. Því fylgdi lieldur ekki nokkur húskofi fyrir menn né skepnur. Hér var því um að ræða óræktað land og ekkert annað. Ég flutti að Reykhólum seint í júní 1946 og fékk húsaskjól og fæði hjá Tómasi bónda Sigurgeirssyni þetta sumar. Fyrsta verkefnið var að byrja á framræslu. Réði ég tvo pilta mér til aðstoðar sumarið 1946. Var byrjað á að handgrafa opna skurði og síðar gerð lokræsi (með tréstokkum). Við opnu skurðina var notað dálítið af skurða-sprengiefni, og flýtti það mjög fyrir, einkum af því, að aðstaða var til að láta vatn hreinsa skurðina. Þetta sumar voru alls grafnir 800 m langir opnir skurðir og um 170 m af lokræsum. Með opnu skurð- unum voru framræstir um 7 ha lands. Um haustið fór ég til Reykjavíkur og vann þar veturinn 1946—’47, m. a. að ýmsurn verkefnum í sambandi við undirbúning að landbúnaðar- sýningunni 1947. Húsnæði fékk ég leigt austur í Hveragerði og hafði heimili mitt þar. Vorið 1947 flutti ég aftur vestur til Reykhóla, og var nú byrjað á því að reysa skúr 6x12 m, sem notaður var sem verkamannaskýli þá um sumarið og einnig sumarið 1948, en síðan notaður sem fjárhús. Jafnframt þessari skúrbyggingu var hafinn undirbúningur að byggingu íbúðarhúss, 220 m2 að stærð og um 1000 m3. Var húsið steypt og það gert fokhelt fyrir veturinn. Einnig var það múrhúðað utan og að miklu leyti að innan. íbúðarhúsið er staðsett í norðvesturhorni lands Tilraunastöðvarinnar stutt fyrir austan Grundará og fyrir neðan Kötlulaug. Þá var einnig, um sumarið, gerð bráðabirgðabrú á Grundará, lagðui
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.